fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Manndráp Mehamn

Íslendingur beið bana í skotárás í Noregi

Íslendingur beið bana í skotárás í Noregi

Fréttir
27.04.2019

Fertugur Íslendingur lét lífið í skotárás í Noregi og er 35 ára gamall maður í haldi lögreglu, grunaður um verknaðinn. 32 ára gamall maður er einnig í haldi lögreglunnar, samkvæmt frétt norska miðilsins Aftenposten. RÚV og Mbl.is hafa einnig greint frá. Mennirnir eru sagðir þekkjast og tengjast en lögreglan hefur ekki viljað veita frekari upplýsingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af