Íslendingur beið bana í skotárás í Noregi
Fréttir27.04.2019
Fertugur Íslendingur lét lífið í skotárás í Noregi og er 35 ára gamall maður í haldi lögreglu, grunaður um verknaðinn. 32 ára gamall maður er einnig í haldi lögreglunnar, samkvæmt frétt norska miðilsins Aftenposten. RÚV og Mbl.is hafa einnig greint frá. Mennirnir eru sagðir þekkjast og tengjast en lögreglan hefur ekki viljað veita frekari upplýsingar Lesa meira
Harmleikurinn í Noregi: Nafn hins látna
Fréttir27.04.2019
Maðurinn sem lét lífið í Noregi í gærmorgun er hann varð fyrir skoti hét Gísli Þór Þórarinsson. Hann var fertugur en sá sem grunaður er um árásina er 35 ára. Var hann handtekinn eftir voðaatburðinn í morgun sem varð um hálfsexleytið í bænum Mehamn í Finnmörku í Noregi. Þriðji maðurinn var einnig á vettvangi. Var Lesa meira