fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

manndráp af gáleysi

Dæmdur fyrir manndráp með flugvél

Dæmdur fyrir manndráp með flugvél

Pressan
24.11.2023

Franskur karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur fyrir manndráp af gáleysi. Hlaut hann eins árs skilborðsbundið fangelsi. Maðurinn flaug flugvél sem fallhlífarstökkvari stökk út úr með þeim afleiðingum að vængur flugvélarinnar fór utan í stökkvarann og varð það honum að bana. Atvikið átti sér stað árið 2018 yfir bænum Bouloc sem er skammt frá borginni Lesa meira

Þrír í haldi eftir kláfslysið á Ítalíu – „Vísvitandi verknaður“

Þrír í haldi eftir kláfslysið á Ítalíu – „Vísvitandi verknaður“

Pressan
26.05.2021

Á sunnudaginn létust 14 í kláfslysi í Piemonte á Ítalíu. Fimm ára drengur lifið slysið af. Nú hafa þrír verið handteknir vegna málsins. Ansa fréttastofan skýrði frá því í morgun að þrír hafi verið handteknir. Það eru forstjóri fyrirtækisins, sem rekur kláfinn, verkfræðingur hjá fyrirtækinu og daglegur stjórnandi. Hinir handteknu eru grunaðir um „vísvitandi verknað“ að sögn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af