Dæmdur fyrir manndráp með flugvél
PressanFranskur karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur fyrir manndráp af gáleysi. Hlaut hann eins árs skilborðsbundið fangelsi. Maðurinn flaug flugvél sem fallhlífarstökkvari stökk út úr með þeim afleiðingum að vængur flugvélarinnar fór utan í stökkvarann og varð það honum að bana. Atvikið átti sér stað árið 2018 yfir bænum Bouloc sem er skammt frá borginni Lesa meira
Þrír í haldi eftir kláfslysið á Ítalíu – „Vísvitandi verknaður“
PressanÁ sunnudaginn létust 14 í kláfslysi í Piemonte á Ítalíu. Fimm ára drengur lifið slysið af. Nú hafa þrír verið handteknir vegna málsins. Ansa fréttastofan skýrði frá því í morgun að þrír hafi verið handteknir. Það eru forstjóri fyrirtækisins, sem rekur kláfinn, verkfræðingur hjá fyrirtækinu og daglegur stjórnandi. Hinir handteknu eru grunaðir um „vísvitandi verknað“ að sögn Lesa meira