„Maður veltir því fyrir sér hvað sé að gerast“
Fréttir„Þetta er röð atburða sem hafa verið að koma upp hjá okkur. Maður veltir því fyrir sér hvað sé að gerast,“ segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag. Eins og greint var frá í gær er faðir ungrar stúlku í haldi grunaður um að hafa banað henni. Lesa meira
Manndráp á Íslandi – Karlmenn alla jafna gerendur og fórnarlömb – Hnífur algengasta vopnið en hnefarnir einnig notaðir
FréttirManndráp á Íslandi eru fátíð, og hafa síðastliðin 20 ár að jafnaði verið framin tvö manndráp á ári. Sé litið lengra aftur í tímann er tíðnin lægri. Fregnir um manndráp vekja jafnan óhug meðan þjóðarinnar, en á sama tíma samkennd enda landið lítið og tengsl milli manna oft mikil. Mörg manndrápsmál hafa fengið mikla umfjöllun Lesa meira
Manndrápsmál á Akureyri – Komið til saksóknara
FréttirMál karlmanns sem grunaður er um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana í íbúð þeirra á Kjarnagötu á Akureyri í lok apríl er komið á borð héraðssaksóknara. Dagmar Ösp Vésteinsdóttir saksóknari hjá héraðssaksóknara staðfestir það við fréttastofu Vísis. Hún vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti þar sem ekki sé búið að Lesa meira
Maður á sjötugsaldri í gæsluvarðhald vegna andláts konu á Akureyri
FréttirHéraðsdómur Norðulands eystra úrskurðaði í dag karlmann á sjötugsaldri í vikulangt gæsluvarðhalds vegna gruns um aðild að andláti konu í íbúð í fjölbýlishúsi í Naustahverfi á Akureyri. RÚV greindi frá. Hin látna er um fimmtugt og var sambýliskona hins grunaða. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir grun leika á því að andlát konunnar hafi borið að Lesa meira
Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“
Fréttir„Ég varð ekki vör við nokkurn skapaðan hlut,“ segir kona sem býr í fjölbýlishúsi við Kjarnagötu í Naustahverfi á Akureyri. Þar lést kona í nótt og sambýlismaður hennar er í haldi lögreglu þar sem grunur leikur á að andlát konunnar hafi borið að með saknæmum hætti. Sjá einnig: Grunur um manndráp á Akureyri Um er Lesa meira
Grunur um manndráp á Akureyri
FréttirLögreglan á Norðurlandi eystra var kölluð að fjölbýlishúsi á Akureyri klukkan hálf fimm í morgun. Í tilkynningu frá lögreglu segir að fyrstu lögreglumönnum sem komu á vettvang hafi verið vísað á meðvitundarlausa konu í íbúðinni og hófust endurlífgunartilraunir þegar í stað. Læknir og sjúkraflutningamenn komu einnig á vettvang en tilraunir til endurlífgunar báru ekki árangur Lesa meira
Fékk óvænt svar þegar hann hringdi í Neyðarlínuna – „Gúgglaðu það“
PressanNokkuð sérstakt mál er komið upp í Svíþjóð. Eigur 75 ára gamallar konu, sem síðar kom í ljós að hafði verið myrt, fundust ásamt blóðugum hníf. Þegar hringt var í Neyðarlínuna fengust svör sem komu viðkomandi algjörlega í opna skjöldu. Honum var sagt að leita á náðir leitarvélarinnar Google. Aftonbladet greinir frá þessu. Húsvörður á Lesa meira
Steinþór dæmdur í átta ára fangelsi fyrir manndráp á Ólafsfirði
FréttirSteinþór Einarsson, sem er 37 ára gamall, hefur verið dæmdur, í Héraðsdómi norðurlands eystra, í átta ára fangelsi fyrir manndráp með því að stinga Tómas Waagfjörð til bana á Ólafsfirði í október árið 2022. Það er Vísir sem greinir frá þessu. Steinþór bar við sjálfsvörn. Hann sagði að Tómas hefði verið vopnaður og ráðist á Lesa meira
Dagbjört ákærð fyrir manndráp í Bátavogi
FréttirHéraðssaksóknari hefur ákært Dagbjörtu Rúnarsdóttur, 42 ára gamla konu, fyrir manndráp. Þetta staðfestir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá embætti Héraðssaksóknara, í samtali við DV, en ákæra verður ekki birt fjölmiðlum strax þar sem eftir er að birta hana sakborningi. Dagbjört er sökuð um að hafa orðið 58 ára gömlum sambýlismanni sínum að bana að heimili þeirra Lesa meira
Ákæra í Bátavogsmálinu gæti verið gefin út á morgun
Fréttir„Ég er bara að fara yfir málið og býst við að ákvörðun liggi fyrir einhvern tíma á morgun, þá varðandi það hvort búið verður að gefa út ákæru í málinu og hvort farið verður fram á gæsluvarðhald,“ segir Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara. Rannsókn lögreglu á láti 58 ára gamals manns í Bátavogi er Lesa meira