fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

mannauðsmál

Hafsteinn Hauksson nýr aðalhagfræðingur Kviku

Hafsteinn Hauksson nýr aðalhagfræðingur Kviku

Eyjan
18.01.2024

Hafsteinn Hauksson hefur tekið við starfi aðalhagfræðings Kviku. Hafsteinn á að baki áralanga reynslu af alþjóðlegum fjármálamarkaði, en hann hefur starfað við greiningar í fjárfestingateymi skrifstofu Kviku í London frá árinu 2019 og hefur vakið verðskuldaða athygli sem álitsgjafi á alþjóðlegri efnahagsþróun undanfarin ár. Hann hefur áfram aðsetur í London. Hafsteinn lauk meistaragráðu í fjármálum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af