fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

mannát

„Ég borðaði besta vin minn til að lifa af“

„Ég borðaði besta vin minn til að lifa af“

Pressan
10.01.2024

Þann 13. október 1972 brotlenti flug 571, sem var á leið frá Montevideo í Úrúgvæ til Santiago í Chile. Flugmaðurinn taldi að vélin væri komin nærri áfangastað og byrjaði því að lækka flugið. En vélin, sem var af gerðinni Fairchild FH-227D, var fjarri áfangastað því hún var yfir Andesfjöllunum. Hún brotlenti í fjallgarðinum. Um borð Lesa meira

Kettirnir átu eiganda sinn

Kettirnir átu eiganda sinn

Pressan
03.06.2021

Í síðustu viku fannst Clara Inés Tobón, 79 ára, látin í íbúð sinni í Madrid á Spáni. Fimm af sjö köttum hennar höfðu þá líklega  étið hluta af líki hennar en búið var að éta efri hluta líkamans. El Mundo segir að nú sé verið að rannsaka nánar hvort kettirnir fimm hafi étið líkið. Tobón bjó ein með sjö köttum í Lesa meira

Grunar að morðinginn hafi borðað fórnarlambið

Grunar að morðinginn hafi borðað fórnarlambið

Pressan
20.11.2020

Martin Steltner, saksóknari í Berlín, sagði í gær að 44 ára karlmaður sem hafði verið saknað síðan í byrjun september hafi líklega verið myrtur. Bein úr manninum fundust í skógi í Berlín fyrir 11 dögum. Hans hafði verið saknað síðan 5. september. 41 árs karlmaður hefur verið handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af