Merk uppgötvun um hegðun mannapa – Ekki ólík hegðun og hjá mönnum
Pressan22.08.2021
Vísindamenn hafa gert merka uppgötvun varðandi hegðun mannapa. Flest þekkjum við að fólk kinkar aðeins kolli eða segir til dæmis: „Hvernig gengur?“ til að hefja samtal eða kveður með því að segja: „Sjáumst“. Nú hafa vísindamenn komist að því að mannapar nota svipaða samskiptahætti. Í nýrri rannsókn rannsökuðu vísindamenn 1.242 samskipti simpansa í ýmsum dýragörðum. ScienceAlert skýrir Lesa meira