fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Mannanöfn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Fókus
28.04.2024

Ástralski söngvarinn Peter Andre og eiginkona hans, Emily MacDonagh, hafa ekki getað komið sér saman um nafn á þriðja barn þeirra. Stúlkubarnið er nú orðið mánaðar gömul og er kölluð Bubba. Í frétt Telegraph um málið segir að hjónin geti ekki valið á milli tveggja kosta. Annars vegar Athena, með vísun í hina forngrísku viskugyðju, Lesa meira

Segir viss atriði í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi geta valdið börnum vanlíðan

Segir viss atriði í frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi geta valdið börnum vanlíðan

Fréttir
25.02.2024

Á Alþingi er nú til meðferðar frumvarp til laga um mannanöfn. Flutningsmenn eru fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar og hluti þingflokks Pírata. Samkvæmt greinargerð með frumvarpinu, sem lagt hefur verið fram á þremur þingum en hefur tekið breytingum eftir umsagnarferli, er markmið þess meðal annars að tryggja rétt einstaklinga til að bera það nafn eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af