Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“
433SportEd Woodward, stjórnarformaður Manchester United er umdeildur í starfi. Hann hefur fengið mikla gagnrýni síðustu ár. Woodward hefur keypt mikið af leikmönnum en ekkert hefur gengið. Woodward opnar sig um málið og segist ekki koma að neinu nema að semja um kaupverð. Hann velji ekki hvaða leikmenn eigi að koma til félagsins, sérfræðingar sjá um Lesa meira
Draumalið Patrice Evra: Ji-Sung Park fær traustið
433SportPatrice Evra, fyrrum bakvörður Manchester United og Juventus var gestur Sky Sports yfir leik Sheffield United og Arsenal í gær. Þar unnu heimamenn í Sheffield góðan sigur. Evra var beðinn um að velja draumalið sitt með samherjum úr þessum tveimur liðum af ferlinum. Evra átti bestu ár sín hjá Manchester United og langar honum að Lesa meira
Segir Maguire ekkert geta og líkir honum við áhugamann
433Rafael van der Vaart, fyrrum leikmaður hollenska landsliðsins segir að dýrasti varnarmaður í heimi, Harry Maguire geti ekki neitt. Van der Vaart segist geta fundið þrjá leikmenn eins og Maguire þegar hann horfi á áhugamenn spila. ,,Þegar ég horfi á áhugamenn spila á sunnudegi, þá finn ég þrjá leikmenn eins og Maguire. Mér er alvara,“ Lesa meira
Virtur blaðamaður segir að United fái Maddison líklega á næstu mánuðum
433SportDavid Ornstein, virtur blaðamaður hjá The Athletic skrifar áhugaverðan pistil í dag. Þar ræðir hann meða annars um James Maddison, miðjumann Leicester. Maddison hefur verið orðaður við Manchester United og nú stefnir allt í það að hann fari þangað, ef marka má Ornstein. ,,Aðilar sem ég hef rætt við sem tengjast United, Leicester og Maddison Lesa meira
Stuðningsmenn United áhyggjufullur eftir að þessar myndir af Pogba birtust
433SportStórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær á Old Trafford í Manchester. Manchester United fékk þá Lierpool í heimsókn en leiknum lauk með jafntefli. Þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem Liverpool tapar stigum í deildinni. Marcus Rashford skoraði fyrsta mark leiksins fyrir United nokkuð seint í fyrri hálfleik. Staðan var 1-0 Lesa meira
Keane var brjálaður að sjá fullorðna karlmenn kyssast og faðmast fyrir stríð – Sjáðu myndirnar
433SportStórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær á Old Trafford í Manchester. Manchester United fékk þá Lierpool í heimsókn en leiknum lauk með jafntefli. Þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem Liverpool tapar stigum í deildinni. Marcus Rashford skoraði fyrsta mark leiksins fyrir United nokkuð seint í fyrri hálfleik. Staðan var 1-0 Lesa meira
Stjarna Liverpool ögraði stuðningsmönnum: Fékk það óþvegið en glotti
433SportStórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær á Old Trafford í Manchester. Manchester United fékk þá Lierpool í heimsókn en leiknum lauk með jafntefli. Þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem Liverpool tapar stigum í deildinni. Marcus Rashford skoraði fyrsta mark leiksins fyrir United nokkuð seint í fyrri hálfleik. Staðan var 1-0 Lesa meira
Er Manchester United byrjað að undirbúa það að reka Solskjær?
433SportEf marka má taka á Tuttosport á Ítalíu er Manchester United farið að skoða kosti sína ef Ole Gunnar Solskjær verður rekinn. Þannig segir blaðið að United sé nú þegar búið að rðæa við Max Allegri fyrrum þjálfara Juventus. United hefur byrjað hræðilega á þessu tímabili og er bara tveimur stigum frá fallsæti, það er Lesa meira
Allegri sagður vilja taka Evra með sér taki hann við United
433Massimiliano Allgeri, fyrrum stjóri Juventus er einn af þeim sem er orðaður við Manchester United. Félagið er í veseni undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Allegri lét af störfum hjá Juventus í sumar og skoðar næstu skref, hann hefur áhuga á starfi ´Englandi. Ensk blöð segja frá því í dag að Allegri hafi áhuga á starfinu Lesa meira
Verður þetta byrjunarlið Manchester United gegn Liverpool?
433Það er stórleikur á sunnudaginn í ensku úrvalsdeildinni þegar Liverpool heimsækir Manchester United. Um er að ræða tvö sigursælustu lið Englands en United er í krísu og Liverpool hefur ekki unnið deildina í 29 ár. Liverpool er á toppnum og hefur unnið alla átta leiki sína, United er hins vegar tveimur stigum frá fallsæti. Meiðsli Lesa meira