Fer Pogba til Juventus í janúar?
433Juventus gæti reynt að fá Paul Pogba til félagsins frá Manchester United í sumar. Þessu heldur Tuttosport fram. Juventus hafði áhuga á Pogba í sumar en franski landsiðsmaðurinn, hefur mikinn áhuga á að fara frá Manchester United. Juventus og Real Madrid áttu hins vegar ekki þá fjármuni í sumar til að greiða fyrir hann. Juventus Lesa meira
Tölfræðin sem fáir trúa: McTominay er betri að taka menn á en Salah og Mane
433SportScott McTominay, miðjumaður Manchester United hefur stigið upp á síðustu vikum, eftir erfiða tíma hjá liðinu. McTominay hefur verið öflugur á miðsvæði United og skoraði gott mark gegn Norwich um liðna helgi. Það vekur athygli að McTominay hefur oftar komist framhjá andstæðingum sínum, en Sadio Mane og Mo Salah á þessu tímabili. Þessi skoski miðjumaður Lesa meira
Inter vill sækja Matic til Manchester
433Inter Milan hefur áhuga á því að kaupa Nemanja Matic, miðjumann Manchester United í janúar. Sky á Ítalíu fjallar um málið en Matic virðist ekki vera mikið í plönum Ole Gunnar Solskjær. Antonio Conte missti Matic frá Chelsea til Manchester United, og vill starfa aftur með honum. Matic er á sínu þriðja tímabili með United Lesa meira
Búast ekki við öðru en að undrabarnið frá Noregi fari til Manchester United
433SportÞað er ný stjarna komin upp á sjónarsviðið í knattspyrnunni en sá strákur ber nafnið Erling Braut Haland. Haland er 19 ára gamall Norðmaður en hann skrifaði undir samning við RB Salzburg fyrr á þessu ári. Haland kom til félagsins frá Molde í Noregi þar sem hann skoraði 14 mörk í 39 deildarleikjum sem táningur. Lesa meira
Er Liverpool í dag eins og gömlu góðu Manchester United liðin?
433SportLiverpool vann stórleik helgarinnar á Englandi en liðið fékk Tottenham í heimsókn á Anfield. Það var boðið upp á hörkuleik en Tottenham komst yfir áður en heimamenn sneru leiknum við í seinni hálfleik og unnu 2-1 sigur, það var Mo Salah sem tryggði sigurinn með marki úr vítaspyrnu. Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United ber Lesa meira
Hin umdeilda fatalína tapaði 33 milljónum á fyrsta árinu
433SportJ-Lingz, fatalinan umdeilda sem Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United er með tapaði 211 þúsund pundum á fyrsta starfsári sínu. Um er að ræða tæpar 33 milljónir íslenskra króna en J-Lingz línan hefur verið umdeild. Stuðningsmenn og forráðamenn United hafa gagnrýnt Lingard, fyrir að einbeita sér ekki nóg að fótboltanum. Þannig ku Ole Gunnar Solskjær, stjóri Lesa meira
Líklega sex leikmenn frá hjá United á sunnudag
433Manchester United gæti verið án sex leikmanna þegar liðið heimsækir Norwich, í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hefur staðfest að Paul Pogba verði áfram frá. Axel Tuanzebe, Luke Shaw og Nemanja Matic eru allir líklegir til þess að missa af leiknum. Þá eru Diogo Dalot og Eric Baily báðir frá Lesa meira
Scholes ráðleggur United að kaupa stjörnu sem fær ekkert að spila
433SportPaul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United segir að það gæti verið lausn til skamms tíma fyrir félagið, að fá Mesut Özil frá Arsenal. Arsenal vill losna við Özil og United vantar skapandi miðjumenn, Scholes telur að þýski miðjumaðurinn gæti verið góð lausn. ,,Hann fær ekkert að vera með hjá Arsenal, hann er leikmaður sem getur Lesa meira
Solskjær neitar að ræða um Erling Braut
433SportÞað er ný stjarna komin upp á sjónarsviðið í knattspyrnunni en sá strákur ber nafnið Erling Braut Haland. Haland er 19 ára gamall Norðmaður en hann skrifaði undir samning við RB Salzburg fyrr á þessu ári. Haland kom til félagsins frá Molde í Noregi þar sem hann skoraði 14 mörk í 39 deildarleikjum sem táningur. Lesa meira
Leggur til að United borgi 120 milljónir punda fyrir Kane
433Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United var spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að fá Harry Kane, framherja Tottenham til félagsins. Roy Keane, fyrrum fyrirliði félagsins leggur til að United taki upp veskið og kaupi Kane. Hann telur að það eigi ekki að vera flókið verk að fá leikmann frá Tottenham. ,,Við erum Lesa meira