fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Manchester United

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

433
19.08.2018

Manchester United tapaði nokkuð óvænt í dag er liðið mætti Brighton í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Það var boðið upp á fjörugan leik í dag en Brighton hafði að lokum betur með þremur mörkum gegn tveimur. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum. Brighton: Ryan 7 Montoya 7 Duffy 7 Dunk 6 Bong 7 Knockaert 7 Lesa meira

Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik

Brighton lagði Manchester United í fjörugum leik

433Sport
19.08.2018

Brighton 3-2 Manchester United 1-0 Glenn Murray(25′) 2-0 Shane Duffy(27′) 2-1 Romelu Lukaku(34′) 3-1 Pascal Gross(víti, 44′) 3-2 Paul Pogba(víti, 94′) Manchester United þurfti að sætta sig við tap í dag er liðið heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni. Það var boðið upp á ansi fjörugan leik í dag en alls voru fjögur mörk skoruð og Lesa meira

Scholes: Pogba hentar Barcelona ekki

Scholes: Pogba hentar Barcelona ekki

433
19.08.2018

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, er einn af þeim sem hefur gagnrýnt miðjumanninn Paul Pogba hvað mest. Pogba hefur verið gagnrýndur fyrir að vera ekki nógu stabíll á miðju United en stöðugleiki er talin vera vandamál í hans leik. Scholes vonar að Frakkinn verði þó áfram á Old Trafford en hann er orðaður við Lesa meira

Einn besti vinur Aguero spilar með Manchester United

Einn besti vinur Aguero spilar með Manchester United

433Sport
17.08.2018

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, segir að einn allra besti vinur sinn sé á mála hjá Manchester United. Aguero ræddi fjölskyldumálin við blaðamenn í gær en sonur hans, Benjamin býr með móður sinni í Argentínu. Aguero eyðir mestum tíma með Nicolas Otamendi, liðsfélaga sínum hjá City eða De Gea. ,,Benjamin býr með móður sinni í Lesa meira

Mata hefði mikið viljað spila með þessum hjá Manchester United

Mata hefði mikið viljað spila með þessum hjá Manchester United

433
16.08.2018

Juan Mata, leikmaður Manchester United, hefur greint frá því hvaða leikmanni hann hefði elskað að spila með hjá félaginu. Margir frábærir leikmenn hafa spilað á Old Trafford í gegnum tíðina en liðið er það sigursælasta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mata kom sjálfur til United árið 2014 frá Chelsea og hefur síðan þá skorað 30 deildarmörk Lesa meira

Draumalið Scholes hjá Manchester United – Aðeins tveir spila í dag

Draumalið Scholes hjá Manchester United – Aðeins tveir spila í dag

433
14.08.2018

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, var í dag beðinn um að velja sitt draumalið skipað leikmönnum sem hann spilaði með hjá félaginu. Scholes er talinn einn besti miðjumaður í sögu United en hann lék yfir 700 leiki fyrir liðið. Scholes vann alls 11 deildartitla á Old Trafford og fagnaði einnig sigri í Meistaradeildinni tvisvar. Lesa meira

Einkunnir úr leik Manchester United og Leicester – Pogba bestur

Einkunnir úr leik Manchester United og Leicester – Pogba bestur

433
10.08.2018

Manchester United byrjar tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sigri en liðið mætti Leicester City í kvöld. United hafði betur með tveimur mörkum gegn einu þar sem þeir Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörkin. Jamie Vardy gerði eina mark Leicester. Hér fyrir neðan má sjá einkunnirnar úr leiknum en Mirror tók saman. Manchester United: De Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af