fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Manchester United

Ferguson þolir ekki Raiola – Algjör fáviti

Ferguson þolir ekki Raiola – Algjör fáviti

433Sport
22.08.2018

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, ákvað að tjá sig á Twitter í gær og ræddi þar fyrrum miðjumann Manchester United, Paul Scholes. Scholes hefur gagnrýnt franska miðjumanninn í sumar en hann hefur borið fyrirliðaband United í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Raiola er kominn með nóg af Scholes og segir honum að gerast yfirmaður knattspyrnumála United Lesa meira

Segir að Mourinho sé ekki að leiðbeina neinum – Velur bara liðið

Segir að Mourinho sé ekki að leiðbeina neinum – Velur bara liðið

433
21.08.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er ekki ánægður hjá félaginu segir fyrrum leikmaður liðsins, Ian Sharpe. Sharpe ræddi Mourinho í gær en Portúgalinn er mikið í umræðunni þessa dagana og gæti sæti hans verið að hitna á Old Trafford. Sharpe segist einnig hafa heimildir fyrir því að leikmenn liðsins fari bara út á völl og Lesa meira

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

433Sport
21.08.2018

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, hefur enn eina ferðina gagnrýnt núverandi leikmann liðsins, Paul Pogba. Pogba var fyrirliði í 3-2 tapi gegn Brighton um helgina en United hefur oft spilað betur en í þeim leik. Eftir leikinn sagði Pogba að viðhorf leikmanna United hafi verið mjög rangt og var Scholes ekki hrifinn af þeim Lesa meira

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

433
20.08.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur verið í umræðunni í sumar en margir vilja meina að það sé honum fyrir bestu að yfirgefa félagið. Mourinho virðist ekki vera að ná því besta úr liði United sem tapaði 3-2 gegn Brighton um helgina. Stan Collymore, fyrrum leikmaður Liverpool, vill meina að það væri best fyrir Portúgalann Lesa meira

,,Mourinho er í mjög erfiðri stöðu, er það ekki?“

,,Mourinho er í mjög erfiðri stöðu, er það ekki?“

433Sport
20.08.2018

Graeme Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að Jose Mourinho, stjóri Manchester United, sé í erfiðri stöðu þessa stundina. Mourinho og félagar í United töpuðu 3-2 gegn Brighton í deildinni í gær en spilamennska liðsins var ekki upp á marga fiska. Talað er um að samband Mourinho við leikmenn United sé ekki frábært og hefur Souness Lesa meira

Sanchez að glíma við ‘smá vandamál’

Sanchez að glíma við ‘smá vandamál’

433
20.08.2018

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, var ekki með liðinu í gær sem mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni. Brighton gerði sér lítið fyrir og vann United 3-2 á heimavelli en Anthony Martial fékk tækifæri í byrjunarliðinu. Mourinho sagði fyrir leikinn í gær að Sanchez væri að ‘glíma við smá vandamál’ og gæti ekki spilað. ,,Alexis átti Lesa meira

Ferdinand segir mikið hafa breyst eftir komu Moyes – ,,Vorum meira að hugsa um Hazard og Coutinho“

Ferdinand segir mikið hafa breyst eftir komu Moyes – ,,Vorum meira að hugsa um Hazard og Coutinho“

433Sport
20.08.2018

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig aðeins um fyrrum stjóra hans hjá félaginu, David Moyes. Hugarfar leikmanna United breyttist mikið eftir komu Moyes en hann tók við af Sir Alex Ferguson árið 2013. Moyes entist í tæplega eitt tímabil á Old Trafford en liðið hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar undir hans stjórn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af