fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Manchester United

Mourinho vildi ekki fá Ronaldo – Pogba vill snúa aftur

Mourinho vildi ekki fá Ronaldo – Pogba vill snúa aftur

433
02.09.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Hér má sjá pakka dagsins. Jose Mourinho, stjóri Manchester Lesa meira

Rooney: Mourinho veit hvað hann er að gera

Rooney: Mourinho veit hvað hann er að gera

433
28.08.2018

Wayne Rooney, fyrrum fyrirliði Manchster United, segir stuðningsmönnum liðsins að hafa ekki áhyggjur af Jose Mourinho. Mourinho er ekki allt of vinsæll á Old Trafford þessa dagana eftir undarlega hegðun á undirbúningstímabilinu og í byrjun leiktíðar. Rooney þekkir Portúgalann ágætlega og er hann viss um að miðað við gæðin í hópnum þá mun liðið berjast Lesa meira

Neville: Ógeðslegt að gagnrýna Mourinho

Neville: Ógeðslegt að gagnrýna Mourinho

433
24.08.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur verið gagnrýndur í sumar fyrir hvernig hans menn hafa þótt spila í sínum leikjum. United hefur ekki þótt sannfærandi í byrjun tímabils en Phil Neville, fyrrum leikmaður liðsins, skilur ekki þessa gagnrýni stuðningsmanna. Neville segir að það sé ógeðslegt að gagnrýna hvernig Mourinho fer að enda um einn sigursælasta Lesa meira

Stuðningsmenn United borga fyrir flugvél – ‘Ed Out – LUHG’

Stuðningsmenn United borga fyrir flugvél – ‘Ed Out – LUHG’

433
22.08.2018

Stuðningsmenn Manchester United hafa útbúið borða sem mun fljúga yfir Turf Moor, heimavöll Burnley í næsta mánuði. The Daily Mail greinir frá þessu í kvöld en borðinn verður sjáanlegur þann 2. september er United spilar við Burnley í ensku úrvalsdeildinni. ‘Ed Out – LUHG’ mun standa á borðanum en þar er verið að tala um Lesa meira

Fyrrum leikmaður Arsenal sá um að koma Fred til Manchester United

Fyrrum leikmaður Arsenal sá um að koma Fred til Manchester United

433
22.08.2018

Miðjumaðurinn Fred segir að hann hafi fengið hjálp frá fyrrum leikmanni Arsenal, Gilberto Silva, er hann ákvað að semja við Manchester United í sumar. Fred var keyptur til United á 52 milljónir punda en Brassinn var áður á mála hjá Shakhtar Donetsk í Úkraínu. Manchester City og Paris Saint-Germain höfðu einnig áhuga á Fred en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af