fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Manchester United

Lukaku trúir því að þessar nærbuxur færi sér lukku

Lukaku trúir því að þessar nærbuxur færi sér lukku

433
04.09.2018

Romelu Lukaku framherji Manchester United var í stuði þegar liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Lukaku skoraði bæði mörk United í 2-0 sigri og með smá heppni hefði hann getað skorað fleiri mörk. Athygli vakti að Lukaku var í nærubuxum sem tengjast jólunum, þetta eru hans uppáhalds nærbuxur. Á þeim stendur ´Let it Lesa meira

Mourinho sleppur við að fara í fangelsi

Mourinho sleppur við að fara í fangelsi

433
04.09.2018

Jose Mourinho hefur samþykkt skilorðsbundinn dóm á Spáni fyrir að hafa svikið undan skatti þar í landi. Mourinho skaut 3,3 milljónum evra undan skatti á Spáni þegar hann var þjálfari Real Madrid. Skattayfirvöld á Spáni hafa farið mikinn í slíkum málum og hafa bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verið í klandri. Mourinho mætti fyrir Lesa meira

Souness: Pogba er sjálfselskur og bíður eftir að vera seldur

Souness: Pogba er sjálfselskur og bíður eftir að vera seldur

433
03.09.2018

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, er alls enginn aðdáandi miðjumannsins Paul Pogba sem spilar með Manchester United. Souness segir að Pogba sé ekki að spila fyrir liðið heldur sjálfan sig og getur ekki beðið eftir því að verða seldur. ,,Paul Pogba spilar bara fyrir sig sjálfan. Þetta snýst allt um það hversu svalur hann er,” Lesa meira

Sjáðu atvikið – Rashford fékk beint rautt – Var Bardsley heppinn?

Sjáðu atvikið – Rashford fékk beint rautt – Var Bardsley heppinn?

433
02.09.2018

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, kom inná í dag er liðið mætti Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Staðan var 2-0 fyrir United þegar Rashford kom við sögu en Romelu Lukaku sá um að skora þau. Rashford hefur oft átt betri daga en hann fékk beint rautt spjald í síðari hálfleik eftir viðskipti við Phil Bardsley. Mikið Lesa meira

Mourinho: Gat ekki fengið Ronaldo

Mourinho: Gat ekki fengið Ronaldo

433
02.09.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var spurður út í framherjann Cristiano Ronaldo í dag. Mourinho fékk spurningu á blaðamannafundi eftir 2-0 sigur liðsins á Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Greint var frá því fyrr í dag að Mourinho hafi neitað að fá Ronaldo til félagsins í sumar en það er ekki rétt samkvæmt Portúgalanum. Mourinho segir Lesa meira

Sjáðu atvikið – Mourinho gríðarlega ánægður eftir seinna markið

Sjáðu atvikið – Mourinho gríðarlega ánægður eftir seinna markið

433
02.09.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var gríðarlega ánægður í dag eftir seinna mark liðsins gegn Burnley á Turf Moor. United hafði tapað tveimur leikjum í röð í deildinni áður en liðið heimsótti Burnley í fjórðu umferð í dag. Mourinho er ekki vanur að sýna mikil svipbrigði á hliðarlínunni en hann var afar kátur eftir seinna Lesa meira

Mourinho: Ed Woodward vann í dag

Mourinho: Ed Woodward vann í dag

433
02.09.2018

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hrósaði nokkrum leikmönnum í dag eftir 2-0 sigur liðsins á Burnley. Mourinho var undir pressu fyrir leikinn í dag en talað var um að hann þyrfti að ná í úrslit til að forðast sparkið. Portúgalinn var afar ánægður eftir sigurinn og hrósaði sérstaklega þeim Marouane Fellaini, Victor Lindelof og Chris Lesa meira

Byrjunarlið Burnley og Manchester United – Breytingar hjá gestunum

Byrjunarlið Burnley og Manchester United – Breytingar hjá gestunum

433
02.09.2018

Manchester United þarf á sigri að halda í dag er liðið heimsækir Burnley í ensku úrvalsdeildinni. United hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni og þarf að svara fyrir sig í dag. Það eru nokkrar breytingar á liði gestanna frá 3-0 tapi gegn Tottenham en þeir Alexis Sanchez, Marouane Fellaini og Victor Lindelof koma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af