fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Manchester United

Allardyce gefur United ráð – Segið Pogba að halda kjafti og halda áfram

Allardyce gefur United ráð – Segið Pogba að halda kjafti og halda áfram

433
07.09.2018

Sam Allardyce einn reynslumesti stjóri enska boltans segir að Manchester United eigi að segja Paul Pogba að halda kjafti. Pogba hefur verið með læti síðustu vikur en hann hefur viljað fara frá Manchester United. ,,Umboðsmenn og leikmenn eru farnir að hafa alltof mikil völd,“ sagði Allardyce. ,,Þegar leikmaður fær ekki það sem hann vill þá Lesa meira

,,Hefur gefið Pogba falskt öryggi að vinna HM, heldur að hann sé stærri en United“

,,Hefur gefið Pogba falskt öryggi að vinna HM, heldur að hann sé stærri en United“

433
07.09.2018

Ian Wright sérfræðingur BBC og fyrrum framherji Arsenal skilur ekki á hvaða vegferð Paul Pogba er. Pogba hefur farið mikinn utan vallar síðustu vikur og reynt að fara frá United. Pogba hefur talað mikið en Wright vill sjá hann tala innan vallar. ,,Hann hefur ekkert gert hlutina stöðugt frá því að hann kom aftur ti Lesa meira

Pogba hafði gaman af Liverpool gríni frá Íslendingi – ,,Hvað er í víninu þínu?“

Pogba hafði gaman af Liverpool gríni frá Íslendingi – ,,Hvað er í víninu þínu?“

433Sport
07.09.2018

Kristinn sem er í námi við íþróttafræði í Háskóla Reykjavíkur ákvað að vera með létt grín á Instagram síðu Paul Pogba, leikmanns Manchester United í gær. Pogba setti inn myndir af sér ásamt Kylian Mbappe og Antoine Griezmann í gær. Um var að ræða myndir úr leik við Þýskaland í Þjóðadeildinni sem lauk með markalausu Lesa meira

Fer stjarna Manchester United frítt til Juventus?

Fer stjarna Manchester United frítt til Juventus?

433
07.09.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er sammt allt fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga. Hér má sjá pakka dagsins. ——- Alisher Usmanov, fyrrum eigandi Lesa meira

Paul Pogba heldur áfram að ýta undir sögusagnir – ,,Hver veit hvað gerist á næstu mánuðum“

Paul Pogba heldur áfram að ýta undir sögusagnir – ,,Hver veit hvað gerist á næstu mánuðum“

433
06.09.2018

Paul Pogba miðjumaður Manchester United mun ekki reyna að koma sér burt frá félaginu í janúar. Enskir fjölmiðlar fjölluðu um það í orgun Pogba vildi fara frá United í sumar og var ljóst að Mino Raiola umboðsmaður hans reyndi að koma honum burt. Pogba og Jose Mourinho stjóri United hafa ekki átt í mjög góðu Lesa meira

Pogba fær sérhannaða skó sem Beckham gerði heimsfræga – Sjáðu myndirnar

Pogba fær sérhannaða skó sem Beckham gerði heimsfræga – Sjáðu myndirnar

433
06.09.2018

Paul Pogba hefur fengið sérhannaða skó frá Adidas sem gerðu allt vitlaust hér á árum áður. Það var David Beckham sem gerði skóna fræga en um er að ræða gamla týpu af Predator skóm. Adidas gerði skóna fyrir Pogba í tilefni þess að hann varð Heimsmeistari með Frökkum í sumar. Frakkar urðu fyrst Heimsmeistarar 1998 Lesa meira

Shaw fer yfir það hvernig meðferð hann hefur fengið hjá Mourinho

Shaw fer yfir það hvernig meðferð hann hefur fengið hjá Mourinho

433
05.09.2018

Luke Shaw bakvörður Manchester United hrósar Jose Mourinho, stjóra sínum mikið. Mourinho hefur verið harður við Shaw en það virðist vera að borga sig. Shaw hefur spilað allar mínútur United á þessari leiktíð, eitthvað sem margir sáu ekki gerast. Shaw hefur þakkað traustið og verið einn af fáum leikmönnum United sem hefur spilað vel. Shaw Lesa meira

Fer yfir ótrúlega lífsreynslu þar sem hann missti næstum fótinn

Fer yfir ótrúlega lífsreynslu þar sem hann missti næstum fótinn

433Sport
05.09.2018

Luke Shaw bakvörður Manchester United hefur byrjað tímabilið vel og er að spila sinn besta fótbolta í mörg ár. Shaw er mættur aftur í enska landsliðið eftir talsvert langa fjarveru en hann fótbrotnaði árið 2015 og hefur ekki náð flugi síðan. Það hefur hins vegar verið að koma en þessi 23 ára bakvörður fer yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af