fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Manchester United

Minnir fólk á það sem sagt var um Sir Alex Ferguson – Mourinho að lenda í því sama

Minnir fólk á það sem sagt var um Sir Alex Ferguson – Mourinho að lenda í því sama

433Sport
13.09.2018

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé bull að halda því fram að Jose Mourinho sé ‘búinn’ sem knattspyrnustjóri. Neville minnir fólk á það að Sir Alex Ferguson hafi fengið að heyra það sama á þremur árum hjá United á sínum tíma. ,,Hann er að upplifa erfiða tíma en að hann sé Lesa meira

Veitingastaður Ryan Giggs seldi ónýtan mat og þar var óþrifnaður

Veitingastaður Ryan Giggs seldi ónýtan mat og þar var óþrifnaður

433
13.09.2018

Veitingastaður í eigu Ryan Giggs var að selja mat sem var kominn fram yfir síðasta söludag og ruslatunnur voru illa hirtar. Heilbrigðiseftirlit kíkti á veitingastaðinn sem Giggs á í Worsley, úthverfi Manchester. Hann og aðrir eigendur staðarins hafa verið boðaðir á fund með eftirlitinu. Enskir miðlar fjalla nú um þetta en staðurinn fékk 2 af Lesa meira

Neville hefur ekki áhuga á að sjá Pogba hjá United ef hann er að daðra við önnur lið

Neville hefur ekki áhuga á að sjá Pogba hjá United ef hann er að daðra við önnur lið

433
13.09.2018

Gary Neville fyrrum fyrirliði Manchester United ráðleggur félagi sínu að losa sig við Paul Pogba ef hann vill fara. Pogba er mikið að ræða framtíð sína og Mino Raiola umboðsmaður hans reynir að finna nýtt lið. Svo virðist sem samband Jose Mourinho og Pogba sé ekki gott. ,,Neville sem sérfræðingur myndi segja að hann væri Lesa meira

Segir að Mourinho elski Rashford

Segir að Mourinho elski Rashford

433
13.09.2018

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins er afar ánægður með Marcus Rashford sem var stjarna enska landsliðsins í verkefninu núna. Rashford skoraði hann gegn Spáni og Sviss en hann hefur ekki skorað mikið síðustu mánuði. ,,Við vildum að Marcus myndi líða eins og hann væri mjög mikilvægur fyrir okkur í þessu verkefni,“ sagði Southgate. ,,Það var Lesa meira

Shaw að verða samningslaus og Pochettino veit af því

Shaw að verða samningslaus og Pochettino veit af því

433
10.09.2018

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham hefur áhuga á því að fá Luke Shaw bakvörð Manchester United. Ensk blöð halda því fram. Pochettino þekkir vel til Shaw enda unnu þeir saman og áttu gott samstarf hjá Southampton. Shaw er 23 ára gamall en hann verður samningslaus hjá Manchester United í sumar. Bakvörðurinn hefur byrjað vel á þessu Lesa meira

Zidane ýtir undir sögusagnir – ,,Stutt í að ég fari að þjálfa“

Zidane ýtir undir sögusagnir – ,,Stutt í að ég fari að þjálfa“

433
10.09.2018

Zinedine Zidane fyrrum þjálfari Real Madrid segir að hann muni innan tíðar snúa aftur í boltann. Zidane sagði upp starfi sínu hjá Real Madrid í sumar eftir að hafa unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð, öll árin hans í starfi. Zidane er mikið orðaður við starfið sem Jose Mourinho situr í hjá Manchester United. ,,Ég Lesa meira

Spáir fyrir um framtíð Alex Sanchez

Spáir fyrir um framtíð Alex Sanchez

433
07.09.2018

Bryan Robson fyrrum fyrirliði Manchester United býst við því að stuningsmenn Manchester United muni von bráðar sjá það besta frá Alexis Sanchez. Sanchez kom til United í janúar frá Arsenal og er launahæsti leikmaður liðsins. Miðað við það þá hefur hann verið langt því frá að standa undir þeim væntingum. ,,Sanchez er frábær leikmaður en Lesa meira

Pogba um allar sögusagnir í kringum sig – ,,Það er ekki ég sem er að tala“

Pogba um allar sögusagnir í kringum sig – ,,Það er ekki ég sem er að tala“

433
07.09.2018

,,Það er ekki ég sem er að tala,“ sagði Paul Pogba miðjumaður Manchester United um þær sögusagnir sem eru í kringum hann. Þetta segir Pogba degi eftir að hann talaði um að framtíð hann gæti breyst á næstu mánuðum. Pogba hefur viljað fara frá Manchester United en fékk það ekki í gegn í sumar, Barcelona Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af