Líklegt byrjunarlið Manchester United í kvöld
433Manchester United hefur leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar liðið heimsækir Young Boys í Sviss. Leikurinn fer fram á gervigrasi og sökum þess mun Antonio Valencia ekki taka þátt í leiknum. Vitað er að Jose Mourinho mun byrja með Luke Shaw á nýjan leik en Mirror telur að Matteo Darmian komi einnig inn. Þá Lesa meira
Hlustar ekki á heimskulega gagnrýni
433David De Gea markvörður Manchester United er einn sá besti í heimi í sínu starfi, hann hefur að mörgu leyti haldið United á floti síðustu ár. Markvörðurinn hefur í treyju United átt margar magnaðar frammistöður. Frammistaða hans á Heimsmeistaramótinu í sumar var hins vegar gagnrýnd. Markvörðurinn var gagnrýndur af fréttamönnum á Spáni, hann þótti ekki Lesa meira
Valencia ekki með í kvöld – Líkaminn ekki gerður fyrir gervigras
433Antonio Valencia bakvörður Manchester United getur ekki spilað á gervigrasi og verður því ekki með liðinu gegn Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld. Young Boys spilar heimaleiki sína á gervigrasi, eitthvað sem leikmenn United kannast lítið við. ,,Við ákváðum að skilja Valencia eftir heima, hann er með hné sem er ekki gert fyrir gervigras,“ sagði Lesa meira
Memphis liggur á leyndarmáli um tíma sinn hjá United
433Memphis Depay kantmaður Lyon er mættur aftur til Manchester en nú til að mæta Manchester City í Meistaradeildinni. Depay gekk í gegnum eitt og hálft ár hjá Manchester United, þar gengur hlutirnir ekki vel. Eitthvað hefur gerst á milli hans og Louis van Gaal sem keypti hans til félagsins. ,,Ég hitti Van Gaal um daginn Lesa meira
United leikur á gervigrasi í Meistaradeildinni á morgun
433Manchester United mun spila á gervigrasi á morgun þegar liðið heimsækir Young Boys í Meistaradeildinni. Leikurinn fer fram á Stade Suisse. Um er að ræða opnunarleik liðanna í Meistaradeild Evrópu en United ferðaðist til Sviss í dag. ,,Við getum ekki breytt vellinum, það er ljóst að United er ekki vant því að spila á svona Lesa meira
Fjórir sterkir leikmenn ferðuðust ekki með United
433Fjórir leikmenn sem spilað hafa stórt hlutverk hjá Manchester United ferðuðust ekki með liðinu til Sviss í dag. Manchester Evening News greinir frá en United mætir Young Boys í Meistaradeildinni á morgun. Jesse Lingard, Marcos Rojo, Antonio Valencia og Phil Jones ferðuðust ekki með liðinu í dag. Diogo Dalot sem United keypti frá Porto í Lesa meira
Ferdinand með sleggjudóm varðandi möguleika United – Lætur varnarmenn félagsins heyra það
433Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United hefur ekki neina einustu trú á því að hans gamla félag vinni Meistaradeild Evrópu. Þessi stærsta keppni félagsliða fer af stað í kvöld en Rio var í liði United árið 2008 þegar liðið vann keppnina síðast. United féll úr leik í 16 liða úrslitum á síðustu leiktíð og Ferdinand Lesa meira
Sjáðu myndirnar – Smalling setur húsið sitt á sölu og það kostar 360 milljónir
433Chris Smalling varnarmaður Manchester United hefur sett húsið sitt á sölu í úthverfi Manchester. Verðmiðinn á húsinu er ekkert slor, Smalling vill fá 360 milljónir í vasa sinn. Húsið er afar flott en varnarmaðurinn knái skoraði gegn Watford um helgina. Smalling hefur verið í herbúðum United í átta ár en hann er stundum gagnrýndur fyrir Lesa meira
Sjáðu reiðan Fellaini slá í síma – Lögreglan fjarlægði manninn
433Marouane Fellaini miðjumaður Manchester United hafði ekki neinn húmor fyrir því að vera myndaður efitr sigur á Watford um helgina. Leikmenn United tóku lestina aftur upp til Manchester eftir sigurinn. Einn knattspyrnuáhugamaður rakst á lið United á lestarstöð og heilsaði upp á leikmenn liðsins. Hann hrósaði Romelu Lukaku sem hafði gaman af en Fellaini var Lesa meira
Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Sjö koma frá Liverpool og United
433Níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og þar var mikið fjör. Liverpool er áfram með fullt hús stig eftir sanngjarnan sigur á Tottenham, liðin mættust í fyrsta leik helgarinnar. Eden Hazard setti í sýningu þegar Chelsea vann Cardiff en Aron Einar Gunnarsson var áfram fjarverandi. Manchester United vann 1-2 sigur á Watford Lesa meira