fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Manchester United

Fellaini er fjórði launahæsti leikmaður United eftir samning sumarsins

Fellaini er fjórði launahæsti leikmaður United eftir samning sumarsins

433
24.09.2018

Marouane Fellaini er fjórði launahæsti leikmaður Manchester United eftir samnings sumarsins. Þetta segja ensk blöð í dag. Þar er sagt að Fellaini fái 150 þúsund pund á viku eftir skatt í sinn vasa. Samningur Fellaini var á enda. Allt benti til þess að Fellaini myndi fara frá United en að lokum gekk félagið að kröfum Lesa meira

Pogba virðist gagnrýna leikstíl Mourinho – ,,Við þurfum að sækja og sækja“

Pogba virðist gagnrýna leikstíl Mourinho – ,,Við þurfum að sækja og sækja“

433
24.09.2018

Paul Pogba miðjumaður Manchester United virðist ekki vera alltof sáttur með leikstíl liðsins undir stjórn Jose Mourinho. Pogba og Mourinho hafa átt í deilum síðustu mánuði en miðjumaðurinn reyndi að fara frá United í sumar. United gerði 1-1 jafntefli við Wolves um helgina þar sem liðið spilaði ekki vel og sóknarleikur liðsins var slakur ,,Við Lesa meira

Einkunnir úr leik Manchester United og Wolves – Sanchez slakur

Einkunnir úr leik Manchester United og Wolves – Sanchez slakur

433
22.09.2018

Manchester United og Wolves gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á Old Trafford. Miðjumaðurinn Fred kom United yfir snemma leiks áður en Joao Moutinho jafnaði metin fyrir Wolves. Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman. Manchester United: De Gea 7 Valencia 6 Smalling 6 Lindelof 5 Lesa meira

Manchester United leiðir félögin í að breyta glugganum

Manchester United leiðir félögin í að breyta glugganum

433
22.09.2018

Manchester United leið þá vinnu að færa lokadag félagaskiptagluggans aftur til loka ágúst. Enska úrvalsdeildin ákvað fyrir þetta sumarið skildi loka áður en deildin byrjaði. 13 af 20 liðum voru á því og því var ákveðið að glugginn lokaði þá. Mörg félög voru svo í veseni enda lokar glugginn í öllum öðrum stórum löndum ekki Lesa meira

Upphitun fyrir Manchester United – Wolves: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir Manchester United – Wolves: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

433
21.09.2018

Það fer fram hörkuleikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun er Manchester United fær lið Wolves í heimsókn. Wolves hefur þótt spila ansi góðan fótbolta á tímabilinu en liðið komst upp um deild á síðustu leiktíð. Það er þó aldrei auðvelt verkefni að fara á Old Trafford og verða þeir appelsínugulu að eiga góðan leik. Allir Lesa meira

Souness heldur áfram að hjóla í Pogba – ,,Þetta er glæpur“

Souness heldur áfram að hjóla í Pogba – ,,Þetta er glæpur“

433
21.09.2018

Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports er duglegur að hjóla í Paul Pogba miðjumann Manchester United. Souness þolir ekki að Pogba nýti ekki hæfileika sína betur en hann gerir. ,,Hann verður að setjast niður og horfa í eignn barm, ef hann vill verða það sem allir halda,“ sagði Souness. ,,Ég get ímyndað mér hvernig Mourinho horfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af