fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024

Manchester United

Zidane sagður læra ensku ef honum býðst að taka við United

Zidane sagður læra ensku ef honum býðst að taka við United

433
28.09.2018

Samkvæmt erlendum fjölmiðlum þá hefur Zinedine Zidane áhuga á því að taka við Manchester United ef illa fer hjá Jose Mourinho. Læti eru í kringum United þessa dagana en Mourinho er á sínu þriðja tímabili með liðið. Ef ekkert breytist aukast líkurnar á því að United láti þennan bikaróða Portúgala fara. Zidane náði frábærum árangri Lesa meira

Mourinho fer yfir stóra Pogba málið – ,,Manchester United er stærra en nokkur leikmaður“

Mourinho fer yfir stóra Pogba málið – ,,Manchester United er stærra en nokkur leikmaður“

433
28.09.2018

,,Manchester United er stærra en nokkur leikmaður, ég verð að verja það,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United um samband sitt og Paul Pogba við fréttamenn í dag. Myndband af þeim félögum í vikunni þar sem þeir áttu í deilum um Instagram færslu Pogba. Það hefur ýtt undir sögusagnir um slæmt samband þeirra á milli. Lesa meira

Mourinho hakkaði Rashford í sig – Hefur áhyggjur af viðhorfi hans

Mourinho hakkaði Rashford í sig – Hefur áhyggjur af viðhorfi hans

433
28.09.2018

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United hefur fengið viðvörun frá Jose Mourinho stjóra félagsins. Mourinho hefur áhyggjur af því að viðhorf sóknarmannsins sé ekki ekki nógu gott. Stjórinn las yfir Rashford eftir sigur á Young Boys í Meistaradeildinni í síðustu viku. Rashford átti ekki sérstakan leik en hann hlustaði ekki á þjálfarateymið eftir leik. Hann átti Lesa meira

Segir að Sanchez sjái mikið eftir þessu – ,,Hann gerir eins mikið og hann getur“

Segir að Sanchez sjái mikið eftir þessu – ,,Hann gerir eins mikið og hann getur“

433
27.09.2018

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, sér mikið eftir því að hafa ekki samið við Manchester City. Þetta segir fyrrum leikmaður United, Paul Ince en Sanchez hefur alls ekki náð sér á strik á Old Trafford. Sílemaðurinn gat valið á milli þessara tveggja liða í janúar og segir Ince að hann hafi tekið ranga ákvörðun. ,,Þegar Lesa meira

Farið yfir vandræði Pogba og Mourinho – Hefur Pogba slæm áhrif á þrjá leikmenn?

Farið yfir vandræði Pogba og Mourinho – Hefur Pogba slæm áhrif á þrjá leikmenn?

433
27.09.2018

Það er mikið rætt og ritað um samband Jose Mourinho, stjóra Manchester United og Paul Pogba þessa dagana. Mourinho hefur staðfest að Pogba muni aldrei bera fyrirliðabandið aftur í sinni stjóratíð. Þá áttu þeir í deilum fyrir æfingu liðsins á æfingu í gær, framtíð þeirra beggja er í lausu lofti. Fjallað er um samskipti þeirra Lesa meira

Könnun – Hvort á Manchester United að losa sig við Pogba eða Mourinho?

Könnun – Hvort á Manchester United að losa sig við Pogba eða Mourinho?

433Sport
26.09.2018

Paul Pogba fékk þau skilaboð í gær um að hann myndi aldrei bera fyrirliðabandið hjá Manchester United á nýjan leik. Þessi franski miðjumaður hefur borið bandið þrisvar á þessu tímabili en Mourinho telur hegðun hans ekki lengur ásættanlega. Leikmannahópur United fékk að vita þetta í gær fyrir tap gegn Derby í deildarbikarnum. Pogba var ekki Lesa meira

Sjáðu lengri útgáfu af samskiptum Mourinho og Pogba í dag – Þrasið hélt áfram

Sjáðu lengri útgáfu af samskiptum Mourinho og Pogba í dag – Þrasið hélt áfram

433
26.09.2018

Paul Pogba fékk þau skilaboð í gær um að hann myndi aldrei bera fyrirliðabandið hjá Manchester United á nýjan leik. Þessi franski miðjumaður hefur borið bandið þrisvar á þessu tímabili en Mourinho telur hegðun hans ekki lengur ásættanlega. Leikmannahópur United fékk að vita þetta í gær fyrir tap gegn Derby í deildarbikarnum. Pogba var ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af