Manchester United búið að setja Pogba í bann
433Paul Pogba, miðjumanni Manchester United hefur verið bannað að ræða við fjölmiðla. Þetta kom fram í máli hans eftir leik liðsins gegn Valencia í Meistaradeildinni í gær. Það gustar um félagið þessa dagana en samband Pogba og Jose Mourinho, stjóra liðsins er slæmt. Mourinho hefur gagnrýnt Pogba fyrir að tala of mikið en gera minna Lesa meira
Mourinho gæti ekki verið meira sama um það sem Scholes sagði
433Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United hefur misst þolinmæðina á Jose Mourinho, stjóra Manchester United. Scholes var sérfræðingur í sjónvarpi í gær þegar United gerði markalaust jafntefli við Valencia. Scholes var hissa að Mourinho væri í starfi eftir slæmt tap gegn West Ham um liðna helgi. ,,Ég sit hérna og er bara hissa að hann Lesa meira
Antonio Valencia líkaði við færslu um að það ætti að reka Mourinho
433Antonio Valencia fyrirliði Manchester United virðist vonast eftir því að Jose Mourinho verði rekinn úr starfi. Valencia líkaði við þessa færslu eftir markalaust jafntefli við Valencia í gær. Fyrirliði félagsins hefur beðist afsökunar á þessari hegðun sinni eftir leikinn. ,,Ég líkaði við færslu á Instagram án þess að lesa textann, þetta er ekki mín skoðun,“ Lesa meira
Fimm félög sem Alexis Sanchez gæti spilað fyrir í janúar
433Framtíð Alexis Sanchez, sóknarmanns Manchester United er í óvissu en Jose Mourinho hefur misst þolinmæðina gagnvart honum. Sanchez komst ekki í leikmannahóp United gegn West Ham um helgina þegar United tapaði 3-1. Sanchez kom til United í janúar og er launahæsti leikmaður deildarinnar. Frammistaða hans er ekki eftir því. Sanchez hefur átt í miklum vandræðum Lesa meira
Kaupir United gamlan sænskan miðvörð sem spilar með Andra Rúnari?
433Samkvæmt sænskum fjölmiðlum í dag hefur Manchester United áhuga á Andreas Granqvist miðverði Helsingborg. Granqvist er 33 ára gamall en hann yfrirgaf úrvalsdeildina í Rússlandi í sumar. Hann ákvað að fara heim til Svíþjóðar. Granqvist var öflugur á HM í sumar með Svíum þar sem liðið kom mörgum á óvart. Granqvist leikur í næst efstu Lesa meira
Blaðamenn reyna að hjálpa Mourinho og velja sterkasta byrjunarlið United – Margar útgáfur
433Það er krísa í rauða hluta Manchester, starf Jose Mourinho er í hættu og fréttir berast nánast daglega um vont ástand. Leikmenn United eru margir farnir í stríð við stjórann, hann talar ekki við Antonio Valencia, sem er fyrirliði liðsins. Skærasta stjarna liðsins, Paul Pogba ætlar sér burt frá félaginu ef Mourinho heldur áfram. Gengi Lesa meira
Luke Shaw kemur Mourinho til varnar
433Luke Shaw bakvörður Manchester United kemur Jose Mourinho stjóra félagsins til varnar. Mourinho gæti farið að missa starfið sitt en margir leikmenn liðsins vilja losna við hann. ,,Við fengum nokkur orð í hálfleik og það var nauðsynlegt,“ sagði Shaw. ,,Við verðum að hreyfa okkur betur, betri einbeitingu og vilja boltann meira. Við verðum að spila, Lesa meira
Pogba neitaði að tjá sig af ótta við Mourinho
433Paul Pogba miðjumaður Manchester United vildi ekkert segja við fréttamenn eftir 3-1 tap gegn West Ham um helgina. Pogba er í stríði við Jose Mourinho, stjóra liðsins. Mourinho hefur staðfest að Pogba verði aldrei aftur með fyrirliðabandið. Pogba vill fara ef Mourinho heldur starfinu en líkur eru á að hann missi það ef gengi United Lesa meira
Eftirsjá í Sanchez sem var reiður um helgina
433Alexis Sanchez leikmaður Manchester United er ósáttur í herbúðum félagsins, hann komst ekki í leikmannahóp félagisns um helgina. Sanchez var ekki í hóp hjá Manchester United gegn West Ham. Hann kom til félagsins í janúar. Þetta hefur verið erfitt fyrir Sanchez en hann er 29 ára gamall og kom til Arsenal. Hann er lang launahæsti Lesa meira
Versta byrjun Manchester United í 29 ár
433Það gengur erfiðlega hjá liði Manchester United þessa stundina en liðið tapaði gegn West Ham í dag. Um var að ræða leik í ensku úrvalsdildinni en West Ham hafði betur 3-1 og tapaði United sínum þriðja deildarleik. Ekki nóg með það heldur er United einnig úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap gegn Derby í Lesa meira