United er að bjóða Martial 13 milljónum meira á viku
433Manchester United er að ræða nýjan samning við Anthony Martial sóknarmann félagsins. Martial er 22 ára gamall en United er sagt bjóða honum 160 þúsund pund á viku. Það er 85 þúsund pundum meira á viku en Martial þénar í dag en hann er með 75 þúsund pund á viku. Martial hefur skorað 40 mörk Lesa meira
Hörmuleg tölfræði Lukaku á þessu tímabili – Hittir á markið í öðrum hverum leik
433Stuðningsmenn Manchester United hafa margir fengið nóg af Romelu Lukaku framherja félagsins, í bili, hið minnsta. Lukaku hefur verið mjög slakur síðustu vikur og virðist tankurinn vera tómur. Snertingar Lukaku eru slakar, hann er ekki að klára þau færi sem hann færir og þá virkar hann bara latur. Lukaku lék allan leikinn í tapi gegn Lesa meira
Hvernig getur atvinnumaður í fótbolta gert hlutina svona illa? – Sjáðu Lukaku í gær
433Stuðningsmenn Manchester United hafa margir fengið nóg af Romelu Lukaku framherja félagsins, í bili, hið minnsta. Lukaku hefur verið mjög slakur síðustu vikur og virðist tankurinn vera tómur. Snertingar Lukaku eru slakar, hann er ekki að klára þau færi sem hann færir og þá virkar hann bara latur. Lukaku lék allan leikinn í tapi gegn Lesa meira
Martial vill nýjan samning hjá United
433Anthony Martial sóknarmaður Manchester United vonast eftir því að félagið vilji gera við hann nýjan samning. Þetta segja miðlar í heimalandi hans. Samningur Martial við United rennur út næsta sumar en United getur framlengt hann um eitt ár. Martial hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum og er sagður vilja framlengja dvöl sína á Lesa meira
Þetta sagði Mourinho við leikmenn United eftir jafntefli við Chelsea
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur greint frá því hvað hann sagði við leikmenn sína eftir 2-2 jafntefli við Chelsea um helgina. Liðin gerðu jafntefli í fjörugum leik en Ross Barkley jafnaði fyrir Chelsea í uppbótartíma. ,,Það sem ég sagði við leikmenn mína var að reyna að ná því besta fram úr þeim tilfinningum sem Lesa meira
Hakkar Pogba í sig enn á ný – ,,Ég held að United sé að missa þolinmæðina á honum“
433Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports er duglegur að taka Paul Pogba miðjumann Manchester United fyrir. Souness gerði það á Sky í gær en Pogba gerði sig sekan um slæm mistök í fyrra marki Chelsea í 2-2 jafntefli um helgina. Þar nennti Pogba ekki að elta Antonio Rudiger sem fékk frían skalla að marki og skoraði. Lesa meira
Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér
433Cristiano Ronaldo verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Manchester United tekur á móti Juventus í Meistaradeildinni. Þarna mun Ronaldo heimsækja sitt gamla félag þar sem hann varð að einum besta knattspyrnumanni allra tíma. Stuðningsmenn United elska Ronaldo og hann hefur alltaf talað fallega um félagið. Ronaldo gekk í raðir United fyrir fimmtán árum og var Lesa meira
Hvað er Patrice Evra að gera alltaf með Ed Woodward?
433Það hefur vakið athygli að Patrice Evra, fyrrum bakvörður Manchester United hefur mætt á síðustu þrjá leiki liðsins. Það eitt hefur ekki bara vakið athygli heldur sú staðreynd að hann hefur í þrígang setið við hlið Ed Woodward. Evra lék í átta ár með Manchester United en hann er án félags og gæti verið að Lesa meira
Mun Mourinho fagna á morgun? – ,,Ég er 100 prósent Manchester United.“
433Jose Mourinho stjóri Manchester United ætlar ekki að fagna eins og brjálæðingur ef vel gengur gegn Chelsea á morgun. Mourinho hefur í tvígang stýrt Chelsea og það með frábærum árangri. Liðin mætast í hádeginu á morgun. ,,Þetta er bara annar leikur fyrir mig, mun ég fagna eins og brjálæðingur ef við skorum eða vinnum? Ég Lesa meira
Mourinho fær frest til að svara fyrir ljótu orð sín – Á hliðarlínunni á morgun
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur fengið frest til að svara fyrir sig en hann er ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Mourinho er ákærður fyrir að segja hluti í myndavélina eftir dramatískan 3-2 sigur á Newcastle fyrr tæpum tveimur vikum. ,,Troddu þessu upp í rassgatið á þér, tíkarsonur,“ á Mourinho að hafa sagt á móðumáli síni. Lesa meira