Þetta er hótelið sem United verður á í Dubai: Solskjær varar leikmenn United við
433Leikmenn Manchester United skella sér til Dubai á laugardaginn eftir leik gegn Reading í enska bikarnum. Ole Gunnar Solskjær, sem stýrir liðinu tímabundið vildi fara þangað til að æfa almennilega. Solskjær tók við United fyrir jólin og þar hefur meira verið spilað og minna verið æft. ,,Ég hef fengið að kynnast leikmönnum með að tala Lesa meira
Lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni – Manchester með stóran hluta liðsins
433Það var fjör í ensku úrvalsdeildinni í þessari fyrstu umferð á nýju ári. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti Manchester City. Liverpool hefur samt sem áður fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar og er til alls líklegt á nýju ári. Chelsea missteig sig gegn Southampton en Manchester United vann sigur á Lesa meira
Eriksen er nú orðaður við United: Pochettino veit ekki hvort hann skrifi undir nýjan samning
433Tottenham gæti neyðst til að selja Christian Eriksen í sumar ef ekki tekst að ná samkomulagi um nýjan samning. Samningur Eriksen rennur út sumarið 2020 og verður því bara eitt ár eftir af honum næsta sumar. Tottenham vonast til að hann framlengi. Viðræður við umboðsmann Eriksen hafa hins vegar ekki borið árangur og veit Mauricio Lesa meira
Solskjær vill starfið til framtíðar – Hvað á stjórn United að gera?
433Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United fékk aðeins samning út þessa leiktíð og síðan ætlar stjórn félagsins að skoða stöðuna. Jose Mourinho var rekinn frá United, seint í desember og Solskjær var ráðinn inn sem tímabundinn stjóri. Solskjær hefur byrjað með látum, fjórir sigrar í fjórum leikjum og United á eftir möguleika á Meistaradeildarsæti. ,,Ég Lesa meira
Hver á að taka við United næsta sumar? – Taktu þátt í könnun
433Eftir að José Mourinho var rekinn frá Manchester United í morgun velta stuðningsmenn félagsins fyrir sér hver tekur við eftir tímabilið. Fastlega er búist við því að Michael Carrick verði stjóri United til loka tímabils, eða þar til nýr stjóri verður ráðinn til frambúðar. Mourinho stýrði United í tvö og hálft ár en United mun Lesa meira
Pogba virðist fagna því að Mourinho var rekinn – Sjáðu furðulega færslu hans eftir tíðindin
433SportPaul Pogba, miðjumaður Manchester United virðist fagna því að Jose Mourinho hafi verið rekinn frá félaginu. Mourinho var rekinn frá félaginu í dag en hann og Pogba hafa ekki átt skap saman síðustu vikur. Mourinho hafði skutlað Pogba á bekkinn en miðjumaðurinn vildi ekki lengur leggja sig fram fyrir Mourinho. Pogba ákvað að skella sér Lesa meira
Læknar ráðlögðu Ferguson að sleppa United leik
433SportSir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United tók ráðum frá læknum um að sleppa síðasta heimaleik Manchester United. Ferguson veiktist alvarlega á miðju ári en hefur verið að mæta aftur á leiki félagsins sem hann elskar. Ferguson mætti á þrjá leiki á einni viku, hann fór á útileik gegn Southampton og heimaleiki gegn Arsenal og Lesa meira
Owen lætur Mourinho heyra það: Pogba væri einn sá besti í heimi hjá Klopp eða Guardiola
433Michael Owen sem varð enskur meistari með Manchester United, kennir Jose Mourinho um það hversu slakur Paul Pogba hefur verið í ár. Franski Heimsmeistarinn, hefur lítið sem ekkert getað á þessu tímabili, hann virkar áhugalaus og samband hans við stjórann er ekki gott. ,,Ég er á þeirri skoðun að hann sé heimsklassa leikmaður, í liði Lesa meira
Pogba fær ekki að fara frá United
433Manchester United hefur látið Paul Pogba vita af því að hann fari ekki neitt í janúar. Þetta segja ensk blöð í dag. Pogba hefur misst sæti sitt í byrjunarliði United en félagið hefur samt ekki áhuga á að selja hann. Pogba hefur verið slakur á þessu tímabili, hann hefur ekki fundið takt og Jose Mourinho Lesa meira
Gary Neville skilur ekki hvernig Lukaku gat orðið of þungur
433Romelu Lukaku framherji Manchester United segist vera að létta sig til að ná flugi aftur í ensku úrvalsdeildinni. Lukaku byrjaði tímabilið ömurlega en hefur nú skorað tvö mörk í síðustu þremur leikjum ársins. Hann segist hafa bætt á sig vöðvamassa fyrir HM í Rússlandi sem hann reyni nú að losa sig við. ,,Ég reyni að Lesa meira