fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Manchester United

Leikmenn United ósáttir með launalækkun: Ástæðan slakt gengi

Leikmenn United ósáttir með launalækkun: Ástæðan slakt gengi

433Sport
22.08.2019

Samkvæmt enska götublaðinu Mirror eru leikmenn Manchester United margir ósáttir með launalækkun sem þeir fá á þessu tímabili. Flestir leikmenn United lækka um 25 prósent í launum vegna þess að liðinu mistókst að komast í Meistaradeildina. Að komast ekki í Meistaradeildina er fjárhagslegt tjón og því eru allir nýir samningar með þessari klásúlu. Þessi klásúla Lesa meira

Lukaku hjólar í United og vinnubrögð félagsins: „Ég er ekki heimskur“

Lukaku hjólar í United og vinnubrögð félagsins: „Ég er ekki heimskur“

433Sport
22.08.2019

,,Það var mikið af hlutum sagt, mér fannst félagið ekki verja mig,“ sagði Romelu Lukaku framherji Inter um síðustu mánuði sína hjá Manchester United. Hann er ósáttur við það hvernig félagið kom fram við sig. Í nokkra mánuði voru sögusagnir í enskum blöðum um að United vildi selja Lukaku, hann hefði haft áhuga á að Lesa meira

Solskjær fær allan aurinn fyrir Lukaku í janúar

Solskjær fær allan aurinn fyrir Lukaku í janúar

433
21.08.2019

Manchester United seldi Romelu Lukaku framherjann til Inter. Ítalska félagið borgaði 75 milljónir punda fyrir kauða. Ensk blöð segja í dag að Ole Gunnar Solskjær, fái alla þessa fjármuni í janúar. Til að styrkja liðið. Solskjær eyddi 150 milljónum punda í leikmenn í sumar, hann styrkti varnarlínuna mest. Miðsvæði United vantar hins vegar meiri breidd. Lesa meira

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

433Sport
21.08.2019

Manchester United og Sheffield United mættust í æfingaleik á æfingasvæði Manchester United í gær. Þarna spiluðu menn sem þurfa á mínútum að halda en lítið leikjaálag er í upphafi móts. United vann 3-1 sigur en Mason Greenwood, Andreas Pereira og Angel Gomes skoruðu mörkin. Í liði Sheffield var fyrrum vonarstjarna United, Ravel Morrisson en hann Lesa meira

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba

United fær fund með Twitter vegna kynþáttafordóma í garð Pogba

433Sport
21.08.2019

Það fór fram frábær leikur í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag er Manchester United heimsótti Wolves. Það vantaði ekki fjörið á Molineaux en United tók forystuna í fyrri hálfleik með góðu marki Anthony Martial. Staðan var 1-0 í hálfleik en í þeim síðari þá jafnaði Ruben Neves metin fyrir Wolves með stórkostlegu skoti fyrir utan teig. Lesa meira

Knattspyrnuheimurinn að fá ógeð af kynþáttafordómum á netinu: Kalla eftir aðgerðum

Knattspyrnuheimurinn að fá ógeð af kynþáttafordómum á netinu: Kalla eftir aðgerðum

433Sport
20.08.2019

Það fór fram frábær leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær er Manchester United heimsótti Wolves. Það vantaði ekki fjörið á Molineaux en United tók forystuna í fyrri hálfleik með góðu marki Anthony Martial. Staðan var 1-0 í hálfleik en í þeim síðari þá jafnaði Ruben Neves metin fyrir Wolves með stórkostlegu skoti fyrir utan teig. Lesa meira

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard

Hörmungar tölfræði Jesse Lingard

433Sport
20.08.2019

Jesse Lingard, sóknarsinnaður leikmaður Manchester United er umdeildur á meða stuðningsmanna félagsins. Þegar tölfræði Lingard er skoðuð kemur í ljós að hann leggur lítið af mörkum fyrir liðið. Lingard hefur á síðustu tólf mánuðum aðeins komið að mörkum í einum mánuði. Það var í desember í fyrra sem var fyrsti mánuður Ole Gunnar Solskjær í Lesa meira

Vill Sanchez burt frá United í hvelli: „Þetta getur ekki verið annað en bróðir hans“

Vill Sanchez burt frá United í hvelli: „Þetta getur ekki verið annað en bróðir hans“

433
20.08.2019

Sky Sports segir frá því að allt bendi til þess að Alexis Sanchez fari á láni til Inter. Inter vill fá Sanchez á láni og borga helming launa hans, Sanchez þénar vel hjá United. Sagt er að Sanchez sé með 500 þúsund pund á viku, Inter mun borga 250 þúsund pund á viku. United greiðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af