fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Manchester United

Tekjur United aldrei meiri: Hagnaðurinn 7,8 milljarðar

Tekjur United aldrei meiri: Hagnaðurinn 7,8 milljarðar

433Sport
24.09.2019

Manchester United hefur opinberað ársreikning sinn frá síðustu leiktíð. Um er að ræða tímabilið 2018/2019. Tekjur United voru 627,1 milljón punda sem er það mesta í sögu félagsins. Hagnaðurinn var 50 milljónir punda. ,,Við erum einbeittir á það að byggja upp nýtt lið,“ sagði Ed Woodward, stjórnarformaður United um málið. Búist er við að tekjur Lesa meira

Vandamál Solskjær: Þjálfari óvinsæll og Rashford alltaf í fýlu

Vandamál Solskjær: Þjálfari óvinsæll og Rashford alltaf í fýlu

433Sport
24.09.2019

Það byggjast upp vandamál sem Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United þarf að leysa. Það er að verða ljóst að United verður í vandræðum með að ná einu af efstu fjórum sætunum og mögulega einu af efstu sex sætunum. Solskjær er að hreinsa til að og reyna að byggja upp nýtt lið, hann losaði nokkra Lesa meira

Stjarna United sagði í beinni að Solskjær yrði rekinn á morgun: Var sagt að hætta

Stjarna United sagði í beinni að Solskjær yrði rekinn á morgun: Var sagt að hætta

433Sport
23.09.2019

Manchester United tapaði öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu í gær er liðið mætti West Ham. United byrjaði tímabilið á 4-0 sigri á Chelsea en tókst ekki að vinna næstu þrjá leiki eftir þann sigur. Liðið vann svo Leicester 1-0 í síðustu umferð en tapaði svo 2-0 gegn West Ham í London í Lesa meira

Óttast að Mino Raiola geti komið í veg fyrir að nýja stjarnan komi til United

Óttast að Mino Raiola geti komið í veg fyrir að nýja stjarnan komi til United

433Sport
23.09.2019

Það er ný stjarna komin upp á sjónarsviðið í knattspyrnunni en sá strákur ber nafnið Erling Braut Haland. Haland er 19 ára gamall Norðmaður en hann skrifaði undir samning við RB Salzburg fyrr á þessu ári. Haland kom til félagsins frá Molde í Noregi þar sem hann skoraði 14 mörk í 39 deildarleikjum sem táningur. Lesa meira

Pogba borgar rúmar 2 milljónir fyrir hund: Á að verja heimilið og fjölskylduna

Pogba borgar rúmar 2 milljónir fyrir hund: Á að verja heimilið og fjölskylduna

433Sport
23.09.2019

Paul Pogba hefur keypt sér hund á 15 þúsund pund til að verja sig, fjölskyldu sína og heimili. Knattspyrnumenn á Englandi og heimili þeirra eru oftar en ekki vinsælir staðir fyrir ógæfumenn, að láta til skara skríða. Oft er brotist inn hjá þeim og á dögunum var ráðist á Mesut Özil og samherja hans í Lesa meira

Daniel James bætist á meiðslalista United

Daniel James bætist á meiðslalista United

433
18.09.2019

Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður FC Astana verður í eldlínunni þegar lið hans mætir Manchester United, í Evrópudeildinni á morgun. Rúnar ólst upp sem glerharður stuðningsmaður United. Daniel James, kantmaður United getur ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. James meiddist í 1-0 sigri Manchester United á Leicester um liðna helgi, hann bætist á lista með Lesa meira

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun

433Sport
18.09.2019

Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður FC Astana verður í eldlínunni þegar lið hans mætir Manchester United, í Evrópudeildinni á morgun. Rúnar ólst upp sem glerharður stuðningsmaður United. Rúnar mun hins vegar spila gegn hálfgerðu varaliði United ef marka má fréttamannafund, Ole Gunnar Solskjær í dag. Paul Pogba, Daniel James, Anthony Martial og Luke Shaw eru allir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af