fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Manchester United

Líklegt byrjunarlið Solskjær gegn Alberti og félögum: Ömurlegt gervigras

Líklegt byrjunarlið Solskjær gegn Alberti og félögum: Ömurlegt gervigras

433Sport
03.10.2019

Manchester United heimsækir AZ Alkmaar í Evrópudeildinni rétt fyrir klukkan 17:00 í dag. Leikurinn fer ekki fram á heimvelli AZ sem varð fyrir tjóni á dögunum, leikurinn fer fram í Den Haag. Ole Gunnar Solskjær, stjóri United segir að gervigrasið á vellinum sé hreint ömurlegt. Albert Guðmundsson meiddist í síðasta leik AZ og ekki er Lesa meira

Kaupir Solskjær þessa tvo í janúar?

Kaupir Solskjær þessa tvo í janúar?

433Sport
02.10.2019

Enska götublaðið Daily Star fjallar um málefni Manchester United og áhuga Ole Gunnar Solskjær á að styrkja lið sitt. Sagt er að Solskjær horfi til Moussa Dembele framherja Lyon og Sean Longstaff miðjumanns Newcastle, nú í janúar. Dembele og Longstaff voru talsvert orðaðir við United í sumar en United vantar liðsstyrk á miðsvæðið og í Lesa meira

Hörmungar tölfræði Rashford: Solskjær vantar alvöru níu

Hörmungar tölfræði Rashford: Solskjær vantar alvöru níu

433Sport
02.10.2019

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hefur viðurkennt að honum vanti framherja. Hann seldi Romelu Lukaku í sumar, en fyllti ekki skarð hans. Lukaku er einn öflugasti framherjinn í bransanum, hann skorar iðulega um og yfir 20 mörk á hverju tímabili. Solskjær taldi hann ekki henta leikstíl sínum og treystir að mestu á Marcus Rashord. Lesa meira

Solskjær vill sækja þessa fjóra áður en næsta tímabil hefst

Solskjær vill sækja þessa fjóra áður en næsta tímabil hefst

433Sport
02.10.2019

Manchester United hefur ákveðið að það þurfi fjóra leikmenn áður en næsta tímabil fer af stað. Manchester Evening News segir að Ole Gunnar Solskjær og stjórn félagisns séu á sama máli. Sagt er að Solskjær vilji vinstri bakvörð, miðjumann, sóknarsinnaðan leikmann og framherja. Manchester Evening News segir að Solskjær vilji fá James Maddison og Ben Lesa meira

Pogba ferðaðist ekki með United: Verður Albert með?

Pogba ferðaðist ekki með United: Verður Albert með?

433Sport
02.10.2019

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United verður ekk með liðinu gegn AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á morgun. Pogba hefur verið að glíma við meiðsli í ökkla síðustu vikur sem halda honum frá leiknum. Aaron Wan-Bissaka, Luke Shaw og Anthony Martial eru einnig fjarverandi. Albert Guðmundsson leikur með AZ en hann meiddist um helgina, ekki er vitað Lesa meira

Allegri lærir ensku því hann vill starfið hans Solskjær

Allegri lærir ensku því hann vill starfið hans Solskjær

433Sport
02.10.2019

Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus er byrjaður að læra ensku af fullum krafti. Ástæðan er sú að Allegri vill þjálfa á Englandi. Erlendir miðlar segja að Allegri hafi mikinn áhuga á starfinu hjá Manchester United. Ole Gunnar Solskjær er undir pressu eftir slæma byrjuna á þessu tímabili, Allegri hefur náð miklum árangri. Allegri var afar Lesa meira

Áfall hjá United: Ekki sást til Wan-Bissaka fyrir leikinn í kvöld

Áfall hjá United: Ekki sást til Wan-Bissaka fyrir leikinn í kvöld

433
30.09.2019

Manchester United verður án Aaron Wan-Bissaka og Luke Shaw gegn Arsenal í kvöld, ef marka má ensk blöð. Shaw hefur verið meiddur síðustu vikur en hefur hafið æfingar, Wan-Bissaka hefur hins vegar spilað alla deildarleiki. Wan-Bissaka virðist hins vegar meiddur en hann sást ekki koma á hótel liðsins fyrir leikinn í kvöld. Liðið kom á Lesa meira

Hinn umdeildi Pogba kallaði til fundar: Stendur með Solskjær

Hinn umdeildi Pogba kallaði til fundar: Stendur með Solskjær

433Sport
30.09.2019

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United er umdeildur hjá félaginu en hann er ekki allra. Hann hefur viljað fara frá félaginu. Ensk blöð segja hins vegar að Pogba sé að reyna að berja leikmannahóp Manchester United saman. Þannig er hann sagður hafa kallað til fundar á æfingasvæði félagsins, hann vil reyna að fá menn til að Lesa meira

Draumaliðið: Leikmenn Manchester United og Arsenal

Draumaliðið: Leikmenn Manchester United og Arsenal

433Sport
30.09.2019

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Manchester United og Arsenal eigast. Þessi stórveldi ganga í gegnum erfiða tíma og erfitt að sjá fyrir endann á þeim. Chris Sutton, sérfræðingur Daily Mail hefur valið draumalið með leikmönnum liðanna. Þar eru sjö fulltrúar frá Arsenal en Manchester United á aðeins fjóra. Liðið má sjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af