fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Manchester United

Er Manchester United byrjað að daðra við Nagelsmann?

Er Manchester United byrjað að daðra við Nagelsmann?

433Sport
09.10.2019

Manchester United horfir til Julian Nagelsmann, þjálfara RB Leipzig ef marka má fréttir í enskum blöðum í dag. Nagelsmann er aðeins 32 ára gamall en er í sínu öðru starfi í þýsku úrvalsdeildinni. Eftir frábæran árangur með Hoffenheim var Nagelsmann fenginn til Leipzig. Daily Mail segir að Manchester United sé byrjað að vinna heimavinnu sína Lesa meira

Solskjær sagður óttast sparkið ef liðið tapar stórt gegn Liverpool

Solskjær sagður óttast sparkið ef liðið tapar stórt gegn Liverpool

433Sport
08.10.2019

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United þarf ekki að óttast það að missa starf sitt samkvæmt frétt Sky Sports í gær. Solskjær er í veseni með United, hann fór í breytingar í sumar sem hafa ekki virkað. Stjórn United mun halda áfram að styðja Ole Gunnar Solskjær, samkvæmt Sky Sports. Solskjær sjálfur er þó ekki Lesa meira

Stjórn United stendur þétt við bak Solskjær og ætlar ekki að reka hann

Stjórn United stendur þétt við bak Solskjær og ætlar ekki að reka hann

433Sport
07.10.2019

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United þarf ekki að óttast það að missa starf sitt. Solskjær er í veseni með United, hann fór í breytingar í sumar sem hafa ekki virkað. Stjórn United mun halda áfram að styðja Ole Gunnar Solskjær, samkvæmt Sky Sports. Sky hefur heimildir innan úr herbúðum United. Sagt er að hann Lesa meira

Meiðslalisti Solskjær lengist: Greenwood dregur sig úr landsliðinu

Meiðslalisti Solskjær lengist: Greenwood dregur sig úr landsliðinu

433
07.10.2019

Meiðslalisti Manchester United heldur áfram að lengjast, Mason Greenwood framherji liðsins er meiddur. Greenwood hefur dregið sig út úr hópi enska U21 árs landsliðsins vegna meiðsla í baki. Greenwood bætist á langan lista Ole Gunnar Solskjær. Fyrir eru Paul Pogba, Anthony Martial, Luke Shaw, Aaron Wan-Bissaka, Jesse Lingard og Victor Lindelöf meiddir. Greenwood hefur verið Lesa meira

Sjáðu breytinguna á Solskjær á 10 mánuðum: Pressan í starfi að fara með hann?

Sjáðu breytinguna á Solskjær á 10 mánuðum: Pressan í starfi að fara með hann?

433Sport
07.10.2019

að er krísa hjá Manchester United, félagið er við fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar og Ole Gunnar Solskjær, virðist vera að keyra bílinn í þrot. Solskjær er á sínu fyrsta heila tímabili, hann er að breyta stefnu félagsin og kúltur. Gary Neville kallar eftir því að Solskjær fái tíma. ,,Kaupstefna félagsins hefur verið vonlaus í mörg ár, Lesa meira

Neville fer yfir krísuna á Old Trafford: Solskjær þarf fimm eða sex leikmenn

Neville fer yfir krísuna á Old Trafford: Solskjær þarf fimm eða sex leikmenn

433Sport
07.10.2019

Það er krísa hjá Manchester United, félagið er við fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar og Ole Gunnar Solskjær, virðist vera að keyra bílinn í þrot. Solskjær er á sínu fyrsta heila tímabili, hann er að breyta stefnu félagsin og kúltur. Gary Neville kallar eftir því að Solskjær fái tíma. ,,Kaupstefna félagsins hefur verið vonlaus í mörg ár, Lesa meira

Afar hæpið að Pogba spili um helgina

Afar hæpið að Pogba spili um helgina

433
04.10.2019

Paul Pogba verður líklega ekki með Manchester United gegn Newcastle um helgina, hann glímir við meiðsli í ökkla. Pogba verður ekki með franska landsliðinu gegn Íslandi i næstu viku. Miðjumaðurinn hefur glímt við meiðslin síðustu vikur og gat ekki spilað með United í miðri viku. Líklegt er að Anthony Martial, Luke Shaw og Aaron Wan-Bissaka Lesa meira

Byrjunarlið Manchester United í Hollandi: Brandon Williams byrjar

Byrjunarlið Manchester United í Hollandi: Brandon Williams byrjar

433
03.10.2019

Brandon Williams, 18 ára bakvörður Manchester United byrjar sinn fyrsta leik hjá félaginu klukkan 16:55. Williams er í liðinu sem mætir AZ Alkmaar í Evrópudeildinni. Athygli vekur að David De Gea stendur í marki Manchester United en ekki Sergio Romero. Byrjunarlið Manchester United: De Gea, Dalot, Lindelof, Rojo, Williams, Matic, Fred, Gomes, Mata, James, Greenwood

Þetta eru framherjarnir tveir sem Solskjær horfir til í janúar

Þetta eru framherjarnir tveir sem Solskjær horfir til í janúar

433Sport
03.10.2019

Mario Mandzukic og Callum Wilson eru báðir á óskalista Manchester United í janúar. Samkvæmt heimildum Sky Sports. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United vill fá inn sóknarmann í janúar. Honum mistókst að fá menn inn fyrir Romelu Lukaku og Alexis Sanchez í sumar, hann vildi losna við báða. Mandzukic er til sölu hjá Juventus en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af