fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Manchester City

Manchester City vann Arsenal á Emirates

Manchester City vann Arsenal á Emirates

433Sport
12.08.2018

Arsenal 0-2 Manchester City 0-1 Raheem Sterling(14′) 0-2 Bernardo Silva(64′) Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Arsenal fékk lið Manchester City í heimsókn. Englandsmeistararnir í City byrja mótið afar vel en liðið fagnaði 2-0 sigri á Emirates vellinum. Raheem Sterling opnaði markareikning sinn fyrir tímabilið og kom City yfir á 14. Lesa meira

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Cech í markinu

433Sport
12.08.2018

Það fer fram stórleikur á Englandi í dag er lið Arsenal fær Manchester City í heimsókn í fyrstu umferð. Það vekur athygli að Petr Cech byrjar í marki Arsenal í dag en nýi maðurinn Bernd Leno er á bekknum. Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates. Arsenal: Cech, Bellerin, Sokratis, Mkhitaryan, Ramsay, Ozil, Aubameyang, Maitland-Niles, Mustafi Lesa meira

Philippe Sandler til Manchester City

Philippe Sandler til Manchester City

433
31.07.2018

Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á varnarmanninum Philippe Sandler. Þetta staðfesti félagið í dag en Sandler kemur til Manchester frá liði PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni. Sandler er 21 árs gamall hafsent en hann er uppalinn hjá Ajax og samdi við Zwolle fyrir tveimur árum. Síðan þá lék leikmaðurinn 30 aðalliðsleiki fyrir Lesa meira

Hollywood stórstjarna taldi sig vera að horfa á Manchester United – Klæddist treyju Manchester City

Hollywood stórstjarna taldi sig vera að horfa á Manchester United – Klæddist treyju Manchester City

433Sport
26.07.2018

Leikarinn Neil Patrick Harris er flestum kunnur en hann hefur leikið í ófáum sjónvarpsþáttaröðum og bíómyndum í Hollywood. Bandaríkjamaðurinn er líklega þekktastur fyrir það að hafa leikið Barney Stinson í þáttunum How I Met Your Mother. Harris er ekki mikill knattspyrnuaðdáandi en hann fór þó á leik Manchester City og Liverpool í gær. Harris ákvað Lesa meira

United vann AC Milan eftir rosalega vítakeppni – Liverpool lagði Manchester City

United vann AC Milan eftir rosalega vítakeppni – Liverpool lagði Manchester City

433Sport
26.07.2018

Það fóru fram nokkrir leikir í ICC æfingamótinu í Bandaríkjunum í nótt en mörg stórlið taka þar þátt á undirbúningstímabilinu. Nokkrar stjörnur sneru til baka er Liverpool og Manchester City áttust við í leik þar sem Liverpool hafði betur, 2-1. Leroy Sane kom City yfir í leiknum áður þeir Mohamed Salah og Sadio Mane sáu Lesa meira

Claudio Gomes til Manchester City

Claudio Gomes til Manchester City

433
25.07.2018

Manchester City hefur fest kaup á miðjumanninum Claudio Gomes en þetta var staðfest nú í kvöld. Gomes er gríðarlega efnilegur leikmaður en hann kemur til City á frjálsri sölu eftir dvöl hjá Paris Saint-Germain. Gomes varð samningslaus í lok síðasta mánaðar og hefur undanfarnar vikur verið að æfa með liðinu í Bandaríkjunum. Gomes er aðeins Lesa meira

Er of dýr fyrir Manchester City – Bale fer ekki til United

Er of dýr fyrir Manchester City – Bale fer ekki til United

433
17.07.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig. Hér má sjá pakka dagsins. Manchester United mun missa af Gareth Bale í sumar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af