Sauð á Guardiola eftir sigur City um helgina – Tók frídag af leikmönnum
433Það var ekki létt yfir Pep Guardiola stjóra Manchester City um helgina þrátt fyrir 3-0 sigur liðsins á Fulham. Guardiola var ekki glaður með hvernig City spilaði og ákvað að refsa leikmönnum fyrir það. Stjórinn tók frídag af leikmönnum en þeir áttu að vera í fríi í dag. City skapaði sér 28 færi í leiknum Lesa meira
Guardiola: Eðlilegt að þið spyrjið út í Sane
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það sé eðlilegt að fólk sé að spyrja út í vængmanninn Leroy Sane. Sane var frábær fyrir City á síðustu leiktíð en hefur lítið komið við sögu á þessu ári. ,,Það er eðlilegt, eftir hvað gerðist á síðustu leiktíð, að fólk sé að spyrja um hann,“ sagði Guardiola. Lesa meira
Guardiola veit ekkert um nýjan samning Sterling
433Pep Guardiola stjóri Manchester City segist ekki vita hvernig viðræður við Raheem Sterling um nýjan samning ganga. Sterling heimtar mikla launahækkun en hann er með 175 þúsund pund á viku í dag. Sóknarmaðurinn knái vi 275 þúsund pund á viku ef marka má fréttir dagsins. ,,Við erum mjög ánægðir með hann, við viljum að hann Lesa meira
Þetta er klásúlan í samningi De Bruyne við City
433Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur greint frá því hver klásúlan er í samningi Kevin de Bruyne við Manchester City. De Bruyne hefur nýlega gert nýjan samning og ef eitthvað félag ætlar að kaupa hann þá kostar það 223 milljónir punda. ,,Hann er virkilega góður, hann leggur mikið að mörkum. Marcelo Bielsa sagði mér um Lesa meira
Guardiola vill taka við varaliðinu á ný
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill enda ferilinn þar sem hann byrjaði og vonast til að fá að taka við varaliði Barcelona aftur. Guardiola hóf þjálfaraferilinn hjá B liði Barcelona áður en hann fékk tækifærið hjá aðalliðinu. Þar fór allt af stað hjá Spánverjanum sem tók síðar við Bayern Munchen og Manchester City. Guardiola er Lesa meira
Silva mun yfirgefa Manchester City – Vill spila fyrir þetta félag
433David Silva, leikmaður Manchester City, mun kveðja liðið eftir tvö ár er samningur hans rennur út. Þetta staðfesti leikmaðurinn í dag en hann vill svo ólmur spila fyrir Las Palmas í heimalandinu en þar ólst hann upp. ,,Hjá City, tvö ár, það er það sem er eftir af samningnum mínum,“ sagði Silva spurður að því Lesa meira
City furðar sig á vinnubrögðum lögreglunnar í Liverpool
433Stjórnarmenn Manchester City skilja ekki vinnubrögðin sem lögreglan í Liverpool vinnur eftir. Ráðist var mjög harkalega á rútú City þegar liðið var að mæta ti leiks á Anfield í fyrra. Um var að ræða leik í Meistaradeildinni og höguðu nokkrir stuðningsmenn Liverpool sér illa. Rútan fór illa enda var öllu lauslegu kastað í hana, lögreglan Lesa meira
Gundogan fékk að finna fyrir því að Özil væri í stríði við Þjóðverja
433Ilkay Gundogan miðjumaður Þýskalands fékk að finna fyrir því að Mesut Özil væri búinn að eiga í deilum við þýska knattspyrnusambandið. Özil hætti í þýska landsliðinu í sumar og sakaði stóran hluta af Þjóðverjum um kynþáttaníð. Özil tók mynd af sér með Erdogan forseta Tyrklands en þangað á hann ættir að rekja. Erdogan er umdeildur Lesa meira
Vandræði Sane halda áfram – Yfirgaf herbúðir Þýskalands í dag
433Leroy Sane kantmaður Manchester City hefur yfirgefið herbúðir þýska landsliðsins í miðju verkefni. Síðustu mánuðir hafa reynst kantmanninum afar erfiðir en hann missti af sæti í HM hópi Þýskalands. Hann hefur síðan ekki verið í náðinni hjá Pep Guardiola hjá City en hann var utan hóps í síðasta leik. Sane kom inn sem varamaður seint Lesa meira
City krækti í einn efnilegasta markvörð í heimi – Spurs og Chelsea reyndu líka
433Manchester City hefur gengið frá kaupum frá Gavin Bazunu frá Shamrock Rovers í Írlandi. Þetta hefur verið staðfest. City greiðir 420 þúsund pund fyrir þennan 16 ára gamla markvörð. Tottenham og Chelsea reyndu einnig að festa kaup á þessum efnilegasta markverði í heimi. Hann hefur spilað með aðalliði Shamrock Rovers og einnig í Evrópudeildinni. City Lesa meira