Guardiola þurfti ekki að sannfæra Aguero
433Pep Guardiola, stjóri Manchester City, þurfti ekki að sannfæra framherjann Sergio Aguero um að skrifa undir nýjan samning. Aguero krotaði undir nýjan samning við City í gær og er nú samningsbundinn til ársins 2021. Framtíð Aguero var í umræðunni fyrst er Guardiola kom við en Argentínumaðurinn vildi sjálfur skrifa undir samninginn. ,,Ég þurfti ekki að Lesa meira
Upphitun fyrir Cardiff – Manchester City: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Það má búast við sigri Manchester City á morgun er liðið heimsækir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff hefur byrjað erfiðlega í deildinni en liðið er aðeins með tvö stig eftir fyrstu fimm leikina. City hefur kannski ekki verið upp á sitt besta en liðið er þó í þriðja sæti deildarinnar með 12 stig og er Lesa meira
Benjamin Mendy er ökuníðingur og missir prófið
433Benjamin Mendy bakvörður Manchester City hefur misst ökuréttindi sín í heilt ár eftir of marga punkta í kerfinu. Í fjögur skipti var bíllinn hans Mendy myndaður fyrir of hraðan akstur, allt í febrúar á þessu ári. Mendy fékk 24 punkta í ökubók sína og lögfræðingur hans mætti til að svara dómara í dag. Mendy er Lesa meira
Neil Warnock í brjáluðu stuði í dag – ,,Hvað er Amazon Prime?“
433Neil Warnock stjóri Cardiff er einstakur karakter, enska úrvalsdeildin fær að njóta krafta hans í vetur. Hið minnsta. Cardiff eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir Manchester City um helgina. Warnock var heiðarlegur í svörum í morgun þegar hann var spurður um væntingar til leiksins. ,,Ég ræddi við Sol Bamba (Varnarmann Cardiff) og bað Lesa meira
Aguero var að framlengja við City – Þetta þénar hann á viku
433Sergio Aguero hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2021. Hann mun því verða hið minnsta tíu ár hjá félaginu. Aguero kom frá Atletico Madrid árið 2011 en hann mun þéna 220 þúsund pund á viku í föst laun. Aguero er markahæsti leikmaður í sögu City en hann hefur skorað 204 mörk í Lesa meira
Þórðargleði hjá umboðsmanni Yaya Toure eftir tap City – Með skot á Guardiola
433Manchester City tapaði fyrir franska liðinu Lyon í gær en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu. Það tap kom mörgum á óvart en City var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra lið. City hefur nú tapað fjórum síðustu leikjum sínum í Meistaradeildinni sem er nýtt enskt met. Enskt lið hefur aldrei tapað fjórum leikjum í Meistaradeildinni Lesa meira
Myndir – Sjáðu hvernig stuðningsmenn City gefa skít í Meistaradeildina
433Manchester City tapaði fyrir franska liðinu Lyon í gær en liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu. Það tap kom mörgum á óvart en City var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra lið. City hefur nú tapað fjórum síðustu leikjum sínum í Meistaradeildinni sem er nýtt enskt met. Enskt lið hefur aldrei tapað fjórum leikjum í Meistaradeildinni Lesa meira
Sonur Shaun Wright-Phillips mættur í aðallið City
433D’Margio Wright-Phillips er 16 ára gamall en er byrjaður að æfa með aðalliði Manchester City, við og við. Hann á ekki langt að sækja hæfileikana því faðir hans er Shaun Wright-Phillips. Shaun Wright-Phillips lék lengi vel með Manchester City en að auki var hann hjá Chelsea, hann var tvítugur þegar hann eignaðist D’Margio. ,,Sumir halda Lesa meira
Sögur um vesen á Sterling og umboðsmanni eru lygar
433Sky Sports heldur því fram að sögur um að allt sé í frosti í samningaviðræðum Raheem Sterling við Manchester City séu lygar. Guardian, Telegraph og fleiri blöð hafa sagt frá þessu en samkvæmt Sky er ekkert til í því. Sky Sports segir að viðræður um nýjan samning séu að hefjast og bæði City og umboðsmaður Lesa meira
Algjört frost í viðræðum Sterling við City
433Algjört frost er í viðræðum Raheem Sterling við Manchester City um nýjan samning við félagið. Samningur Sterling rennur út sumarið 2020 en City vill reyna að framlengja hann sem fyrst. Ef það tekst ekki er möguleiki á að félagið neyðist til að selja hann næsta sumar. Sterling var frábær á síðustu leiktíð en hann kom Lesa meira