fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Manchester City

Klopp og fjórir aðrir koma til greina sem þjálfari ársins: Vekur furðu að Guardiola er ekki á lista

Klopp og fjórir aðrir koma til greina sem þjálfari ársins: Vekur furðu að Guardiola er ekki á lista

433Sport
30.10.2019

Jurgen Klopp, Massimiliano Allegri og Erik ten Hag komast allir á lista yfir fimm bestu þjálfara ársins. Það er Globe Soccer Awards sem veitir verðlaunin. Klopp vann Meistaradeildina með Liverpool og Allegri gerði gott mót með Juventus. Ten Hag hefur svo náð að búa til geggjað Ajax lið sem fór í undanúrslit Meistaradeildarinnar, og vann Lesa meira

Áfall fyrir City: Lykilmaður fór í aðgerð í Barcelona í gær

Áfall fyrir City: Lykilmaður fór í aðgerð í Barcelona í gær

433Sport
25.10.2019

Oleksandr Zinchenko, vinstri bakvörður Manchester City verður frá næstu vikurnar eftir að hafa farið í aðgerð. Bakvörðurinn frá Úkraínu var meiddur á hné og var sendur til Barcelona í aðgerð. Ekki hefur komið fram hversu lengi Zinchenko verður frá en um áfall er að ræða fyrir City. Zinchenko hefur verið í stóru hlutverki á þessu Lesa meira

City óttaðist að fá ekki Guardiola: Gerði svakalegar kröfur um húsnæði

City óttaðist að fá ekki Guardiola: Gerði svakalegar kröfur um húsnæði

433Sport
25.10.2019

Pep Guardiola tók við Manchester City sumarið 2016 og hefur síðan þá verið afar farsæll í starfi. Félagið óttaðist hins vegar að missa hann, kröfur hans um húsnæði voru ekki að ganga eftir. Guardiola krafðist þess að búa í miðborg Manchester en ekki í úthverfi eins og flestir vilja. Hann vildi fá flotta íbúð í Lesa meira

Sjáðu þegar Guardiola sturlaðist: Öskraði á leikmann sinn

Sjáðu þegar Guardiola sturlaðist: Öskraði á leikmann sinn

433Sport
23.10.2019

Ensku liðin voru í stuði í Meistaradeild Evrópu í gær en fyrri umferð riðlakeppninnar fór fram. Bæði Tottenham og Manchester City unnu örugga sigra og skoruðu fimm mörk á heimavelli gegn sínum andstæðingum. Raheem Sterling var frábær fyrir City en hann gerði þrennu gegn ítalska liðinu Atalanta. Pep Guardiola, stjóri City var ekki í sínu Lesa meira

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

433Sport
23.10.2019

Manchester City og eigendur félagsins vilja byggja risa höll í borginni, hún yrði staðsett nálægt Ethiad heimavelli félagsins. Ethiad höllinn yrði nafnið á henni en hún tæki 21 þúsund einstaklinga í sæti. Höllin mun kosta 300 milljónir punda í byggingu eða 48 milljarða. Félagið vill þarna halda stóra viðburði, svo sem tónleika, NBA leiki og Lesa meira

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

Aguero klessukeyrði Ranger Rover bíl sinn í morgun: Sjáðu myndina

433Sport
16.10.2019

Kun Aguero framherji Manchester City þarf að setja Range Rover bifreið sína í viðgerð eftir óhapp dagsins. Aguero var að keyra til æfingu hjá Manchester City þegar hann lenti í árekstri við annan bíl. Bíll Aguero er illa farinn eins og myndin hér að neðan sannar. Atvikið átti sér stað í morgun þegar Aguero ætlaði Lesa meira

De Bruyne ekki leikfær um helgina

De Bruyne ekki leikfær um helgina

433
04.10.2019

Kevin De Bruyne verður ekki með Manchester City um helgina þegar liðið mætir Wolves. De Bruyne meiddist í sigri City á Everton um síðustu helgi, hann missir út um helgina. Miðjumaðurinn knái hefur verið frábær í ár, hann bætist á meiðslalista City. Fyrir á honum eru Leroy Sane, Aymeric Laporte og John Stones sem allir Lesa meira

Silva ákærður fyrir færslu sína og gæti misst af sex leikjum hjá City

Silva ákærður fyrir færslu sína og gæti misst af sex leikjum hjá City

433Sport
02.10.2019

Bernardo Silva leikmaður Manchester City hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu, vegna Twitter færslu. Silva er leikmaður Manchester City en hann birti færslu í gær á Twitter, þar var mynd af Benjamin Mendy, samherja hans. Um var að ræða Mendy þegar hann var ungur og lítil fígúru var svo við hlið hans. Færsla Silva fékk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af