Riyad Mahrez til Manchester City – Dýrastur í sögunni
433SportManchester City hefur staðfest komu vængmannsins Riyad Mahrez en hann kemur til félagsins frá Leicester City. Mahrez gerir fimm ára samning. Mahrez er 27 ára gamall kantmaður en hann hefur undanfarin fjögur ár leikið með Leicester City. Mahrez spilaði 158 deildarleiki fyrir Leicester og skoraði 42 mörk. Hann á að baki einn Englandsmeistaratitil sem kom Lesa meira
Endar kantmaðurinn knái hjá Manchester City?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er lokaður en það er þó enn verið að ræða ýmis mál. Hér má sjá það helsta í pakkanum í dag. ———— Everton og West Ham vilja Lesa meira
Manchester City bætti þrjú met
433Manchester City vann sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær en næst síðasta umferðin fór fram. City skoraði þrjú mörk í leiknum í gær og hefur nú skorað 105 mörk í úrvalsdeildinni sem er met. City hefur verið óstöðvandi á leiktíðinni og tryggði sér fyrir þónokkru sigur í deildinni. Þeir bláklæddu settu þrjú ný Lesa meira
Sjáðu myndirnar: Svona er nýr búningur Manchester City
433Manchester City hefur frumsýnt nýjan búning sinn sem félagið notar á næstu leiktíð. Búningurinn er ekki ólíkur þeim sem liðið hefur klæðst í ár. City varð enskur meistari á dögunum og þarf að verja þann stóra í þessari treyju. Það er áfram Nike sem framleiðir búninga besta liðs Englands. Búningarnir eru hér að neðan.
Byrjunarlið Manchester City og Huddersfield
433Manchester City tekur á móti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 12:30 og eru byrjunarliðin klár. City tryggði sér sigur í ensku úrvalsdeildinni fyrir löngu síðan en liðið fær bikarinn afhentan í dag í síðasta heimaleik sínum. Huddersfield er í harðri baráttu um að spila í deildinni á næsta ári en liðið er í Lesa meira
Manchester City jafnaði met Chelsea
433Manchester City jafnaði met Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti West Ham. City hefur verið í raun óstöðvandi í deildinni en liðið er með 19 stiga forskot á toppi deildarinnar. West Ham átti ekki séns í þá bláu í dag en lærisveinar Pep Guardiola unnu sannfærandi 4-1 sigur. City er nú búið Lesa meira
Manchester City fór létt með West Ham
433West Ham 1-4 Manchester City 0-1 Leroy Sane 0-2 Pablo Zabaleta(sjálfsmark) 1-2 Aaron Cresswell 1-3 Gabriel Jesus 1-4 Fernandinho Manchester City var í engum vandræðum með lið West Ham í dag en liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni. Fá lið hafa átt roð í City á þessu tímabili og það sama var upp á teningnum Lesa meira
Manchester City slátraði Swansea
433Manchester City 5 – 0 Swansea 1-0 David Silva (12′) 2-0 Raheem Sterling (16′) 3-0 Kevin de Bruyne (54′) 4-0 Bernardo Silva (64′) 5-0 Gabriel Jesus (88′) Manchester City tók á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna. David Silva og Raheem Sterling skoruðu sittmarkið hvor, snemma leiks Lesa meira