fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

málverk

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg

Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er ekki óvenjulegt að málverk eftir franska impressjónisma málarann Pierre-Auguste Renoir séu seld fyrir svimandi háar upphæðir. Eitt málverka hans, sem hefur verið selt margoft á undanförnum áratugum, komst í fréttirnar þegar upp komst um heldur nöturlega sögu þess. Málverkið er 30×40 sm og nefnist „Tvær konur í garði“. Það var síðast selt á Lesa meira

Greiddi 60 milljarða fyrir málverk – Er það falsað?

Greiddi 60 milljarða fyrir málverk – Er það falsað?

Pressan
18.11.2021

Fyrir fjórum árum greiddi Badr bin Abdullah, menningarmálaráðherra Sádí-Arabíu, 450 milljónir dollara, sem svarar til um 60 milljarða íslenskra króna, fyrir málverkið „Salvator Mundi“ sem var sagt vera eftir Leonardo da Vinci. En nú hefur spurning vaknað um hvort málverkið sé falsað? CNN segir að forverðir hjá Prado þjóðminjasafninu í Madrid hafi lagt nýtt mat á málverkið og fært það úr flokki málverka sem voru örugglega máluð af da Vinci niður í flokk Lesa meira

Metverð fékkst fyrir málverk eftir van Gogh

Metverð fékkst fyrir málverk eftir van Gogh

Pressan
13.11.2021

Á fimmtudaginn var málverkið „Meules de blé” eftir hollenska málaranna Vincent van Gogh selt á uppboði hjá uppboðshúsinu Christie‘s í New York. Verkið seldist á 35,855 milljónir dollara en aldrei hefur svo hátt verð fengist fyrir vatnslitamynd eftir van Gogh. Uppboðshúsið hafið áætlað að 20 til 30 milljónir dollara myndu fást fyrir verkið. „Meules de blé” sýnir heysátu í franska bænum Arles en þar bjó van Gogh i rúmlega eitt á Lesa meira

Málverk eftir Banksy seldist á 7,5 milljónir punda

Málverk eftir Banksy seldist á 7,5 milljónir punda

Pressan
23.10.2020

Málverk eftir Bansky seldist á 7,5 milljónir punda á uppboði hjá Sotheby‘s á miðvikudaginn. Þetta er mun hærra verð en reiknað var með að fengist fyrir málverkið en uppboðshúsið hafði reiknað með að það myndi seljast á 3,5 til 5 milljónir punda. Um endurgerð af málverki eftir Claude Monet er að ræða en Banksy bætti ákveðnum atriðum við á myndinni. Hún heitir Show Me The Monet og var máluð Lesa meira

Fóru upp á loft til að laga leka – Græddu milljarða á því – Þjófarnir naga sig í handarbökin

Fóru upp á loft til að laga leka – Græddu milljarða á því – Þjófarnir naga sig í handarbökin

Pressan
04.03.2019

Það var svo sannarlega ferð til fjár þegar hjón, sem búa í Toulouse í Frakklandi, fóru upp á háaloft 2014 til að laga þakið en það lak. Uppi á lofti hnutu þau um málverk sem þeim fannst athyglisvert enda var það greinilega mjög gamalt. Þau settu sig í samband við listaverkasala sem hafði áður selt Lesa meira

Þrándur hefur varla undan að mála

Þrándur hefur varla undan að mála

Fókus
08.01.2019

Þrándur Þórarinsson hefur haslað sér völl sem umtalaðasti listmálari þjóðarinnar. Hann rær gegn straumnum og málar verk í anda gömlu meistaranna, en er óhræddur við að skeyta nútímanum inn í. Útkoman getur verið allt í senn falleg, undarleg, stuðandi og bráðfyndin. DV ræddi við Þránd um æskuna, einmanaleikann, frægðina, hina árlegu höfnun um listamannalaun og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af