Þorsteinn ræðukóngur málþófsins
FréttirÞorsteinn Sæmundsson hefur forystu í málþófi Miðflokksins um þriðja orkupakkann. Þegar þessi frétt er skrifuð hafði hann haldið 48 ræður um málið. Formaðurinn, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kom rétt á eftir með 45 ræður og Birgir Þórarinsson með brons og 39 ræður. Þar á eftir koma Karl Gauti Hjaltason með 36 ræður, Bergþór Ólason með 35, Lesa meira
Málþóf Miðflokksins tefur störf þingsins um viku
EyjanUndanfarið hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert málþófsmetið á fætur öðru í umræðum um þriðja orkupakkann á liðnum dögum, sem tafið hefur störf þingsins um eina viku, samkvæmt Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis, sem sá sér ekki annað fært að að biðla auðmjúklega til þingmanna Miðflokksins í síðustu viku um að vinsamlegast virða frelsi annarra þingmanna Lesa meira
Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sendir Miðflokknum baráttukveðjur á Facebook í dag, fyrir að standa vaktina í baráttunni gegn þriðja orkupakkanum, en eins og kunnugt er hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert metið á fætur öðru þegar kemur að málþófi í þinginu, nú síðast í morgun þegar þingfundur stóð til rúmlega níu í morgun. Ragnar segir Lesa meira
Málþóf Miðflokksins náði til 5.42
EyjanÞingfundur hófst í gærdag klukkan 15, en lauk ekki fyrr en 5:42 í morgun. Næsti þingfundur er settur klukkan 13.30 í dag. Þingmenn Miðflokksins einokuðu ræðupúlt Alþingis, þar sem rætt var um þriðja orkupakkann, en þetta er í annað skipti sem Miðflokkurinn grípur til málþófs um málið á skömmum tíma, því í síðustu viku stóð Lesa meira
Málþóf Miðflokksins sem náði undir morgun fer í metabækurnar – „Þó voru þeir rétt að byrja“
EyjanÖnnur umræða um innleiðingu þriðja orkupakkans stóð til klukkan 6.18 í morgun á Alþingi, en þingmenn Miðflokksins héldu uppi málþófi í alla nótt um málið, en þeir, ásamt Flokki fólksins, eru alfarið á móti innleiðingunni. Nokkrir þingmenn Miðflokksins voru enn á mælendaskrá þegar umræðum var frestað í morgun, en fimm þeirra sátu fyrir á mynd Lesa meira
Skrifstofustjóri Alþingis vill banna málþóf: „Á ekkert skylt við málfrelsi, ekki frekar en nauðgun við kynfrelsi“
EyjanHelgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, sagði í ræðu sinni á Hátíð Jóns Sigurðssonar, sem haldin var í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í gær, að það væri reginmisskilningur að málþóf væri helsta vopn stjórnarandstöðunnar og sagði réttast að leggja það af: „Einn draugur fer þó um þinghúsið og ygglir sig í þingsalnum og er mikil nauðsyn að kveðinn Lesa meira