fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Málþóf

Þorsteinn ræðukóngur málþófsins

Þorsteinn ræðukóngur málþófsins

Fréttir
07.06.2019

Þorsteinn Sæmundsson hefur forystu í málþófi Miðflokksins um þriðja orkupakkann. Þegar þessi frétt er skrifuð hafði hann haldið 48 ræður um málið. Formaðurinn, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kom rétt á eftir með 45 ræður og Birgir Þórarinsson með brons og 39 ræður. Þar á eftir koma Karl Gauti Hjaltason með 36 ræður, Bergþór Ólason með 35, Lesa meira

Málþóf Miðflokksins tefur störf þingsins um viku

Málþóf Miðflokksins tefur störf þingsins um viku

Eyjan
27.05.2019

Undanfarið hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert málþófsmetið á fætur öðru í umræðum um þriðja orkupakkann á liðnum dögum, sem tafið hefur störf þingsins um eina viku, samkvæmt Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis, sem sá sér ekki annað fært að að biðla auðmjúklega til þingmanna Miðflokksins í síðustu viku um að vinsamlegast virða frelsi annarra þingmanna Lesa meira

Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“

Ragnar Þór fullur þakklætis í garð Miðflokksins en segir aðstæður þingmanna „óviðunandi og ómannúðlegar“

Eyjan
24.05.2019

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sendir Miðflokknum baráttukveðjur á Facebook í dag, fyrir að standa vaktina í baráttunni gegn þriðja orkupakkanum, en eins og kunnugt er hafa þingmenn Miðflokksins sett hvert metið á fætur öðru þegar kemur að málþófi í þinginu, nú síðast í morgun þegar þingfundur stóð til rúmlega níu í morgun. Ragnar segir Lesa meira

Málþóf Miðflokksins náði til 5.42

Málþóf Miðflokksins náði til 5.42

Eyjan
21.05.2019

Þingfundur hófst í gærdag klukkan 15, en lauk ekki fyrr en 5:42 í morgun. Næsti þingfundur er settur klukkan 13.30 í dag. Þingmenn Miðflokksins einokuðu ræðupúlt Alþingis, þar sem rætt var um þriðja orkupakkann, en þetta er í annað skipti sem Miðflokkurinn grípur til málþófs um málið á skömmum tíma, því í síðustu viku stóð Lesa meira

Málþóf Miðflokksins sem náði undir morgun fer í metabækurnar – „Þó voru þeir rétt að byrja“

Málþóf Miðflokksins sem náði undir morgun fer í metabækurnar – „Þó voru þeir rétt að byrja“

Eyjan
16.05.2019

Önnur umræða um innleiðingu þriðja orkupakkans stóð til klukkan 6.18 í morgun á Alþingi, en þingmenn Miðflokksins héldu uppi málþófi í alla nótt um málið, en þeir, ásamt Flokki fólksins, eru alfarið á móti innleiðingunni. Nokkrir þingmenn Miðflokksins voru enn á mælendaskrá þegar umræðum var frestað í morgun, en fimm þeirra sátu fyrir á mynd Lesa meira

Skrifstofustjóri Alþingis vill banna málþóf: „Á ekkert skylt við málfrelsi, ekki frekar en nauðgun við kynfrelsi“

Skrifstofustjóri Alþingis vill banna málþóf: „Á ekkert skylt við málfrelsi, ekki frekar en nauðgun við kynfrelsi“

Eyjan
26.04.2019

Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, sagði í ræðu sinni á Hátíð Jóns Sigurðssonar, sem haldin var í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í gær, að það væri reginmisskilningur að málþóf væri helsta vopn stjórnarandstöðunnar og sagði réttast að leggja það af: „Einn draugur fer þó um þinghúsið og ygglir sig í þingsalnum og er mikil nauðsyn að kveðinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af