fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

málskotsrétturinn

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Málskotsrétturinn var virkur þegar Vigdís íhugaði að skrifa ekki undir EES

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Baldur Þórhallsson – Málskotsrétturinn var virkur þegar Vigdís íhugaði að skrifa ekki undir EES

Eyjan
16.05.2024

Á grundvelli þingræðisreglunnar á forseti fyrst að veita þeim sem er líklegastur til að geta myndað ríkisstjórn stjórnarmyndunarumboð, frekar en að horfa á stærð flokka eða hver vann mest á í kosningum. Þetta segir Baldur Þórhallsson. Hann segir að það eitt að Vigdís Finnbogadóttir íhugaði alvarlega að staðfesta ekki EES-samninginn þýði að málskotsrétturinn var virkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af