fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

málshöfðun

Trump í mál við CNN vegna meintra ærumeiðinga – Að sögn kallaður rasisti, skósveinn Rússa og Hitler

Trump í mál við CNN vegna meintra ærumeiðinga – Að sögn kallaður rasisti, skósveinn Rússa og Hitler

Eyjan
04.10.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur höfðað mál á hendur sjónvarpsstöðinni CNN vegna meintra ærumeiðinga. Stefnunni var skilað inn til dómstóls í Fort Lauderdale í Flórída í gær. Bloomberg fréttastofan segir að Trump krefjist 475 milljóna dollara í miskabætur fyrir það sem hann segir  ærumeiðingar. Hann segir að sjónvarpsstöðin hafi rekið áróður gegn honum og barist gegn honum pólitískt. Lögmenn hans segja í stefnunni að Trump hafi verið Lesa meira

Lögmenn geta fengið áminningar felldar úr gildi með málshöfðun – Segir Lögmannafélagið þurfa vopn sem bítur

Lögmenn geta fengið áminningar felldar úr gildi með málshöfðun – Segir Lögmannafélagið þurfa vopn sem bítur

Fréttir
16.11.2021

Lögmaður einn, sem var áminntur af Lögmannafélagi Íslands (LMFÍ) í kjölfar kæru hefur stefnt þeim einstaklingi sem kærði hann til úrskurðarnefndar LMFÍ fyrir dóm. Lögmaðurinn var áminntur í tengslum við innheimtustarfsemi sem á að vera undir eftirliti LMFÍ. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hætt sé við að áminning lögmannsins falli úr gildi þar sem Lesa meira

Sveik Harry prins heitkonu sína? – Málshöfðun og kröfugerð

Sveik Harry prins heitkonu sína? – Málshöfðun og kröfugerð

Pressan
16.04.2021

Harry prins, eða kannski ekki prins eftir síðustu vendingarnar innan bresku konungsfjölskyldunnar, yfirgefur Meghan Markle til að kvænast indverskum lögfræðingi. Þetta hljómar nú eitthvað undarlega en er það ekki í augum indverska lögfræðingsins, Palwinder Kaur. Hún var svo sannfærð um að hún ætti að verða ný eiginkona Harry að hún höfðaði mál á hendur honum fyrir svik. Business Insider og Lesa meira

Fær loksins greiddan vinning upp á 300 milljónir

Fær loksins greiddan vinning upp á 300 milljónir

Pressan
09.04.2021

Nú getur hinn 54 ára Andrew Green, frá Lincolnshire á Englandi, loksins tekið tappann úr kampavínsflösku og fagnað vinningi upp á 1,7 milljónir punda sem hann fékk í netspili hjá getraunafyrirtækinu Betfred fyrir rúmlega þremur árum. Fyrirtækið hefur ekki viljað greiða honum vinninginn en nú hefur dómstóll kveðið upp úr um að það skuli fyrirtækið gera. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira

Stefna súkkulaðiframleiðendum fyrir barnaþrælkun

Stefna súkkulaðiframleiðendum fyrir barnaþrælkun

Pressan
07.03.2021

Á hverju ári eru milljónir tonna af kakóbaunum framleiddar víða um heiminn. Þær eru síðan meðal annars notaðar til að framleiða súkkulaði en fæstir hugleiða örugglega hvernig súkkulaði er framleitt og hugsanlegar skuggahliðar framleiðslunnar þegar þeir bíta í ljúffengt súkkulaði. Nú hafa átta karlmenn frá Malí stefnt nokkrum af stærstu súkkulaðiframleiðendum heims fyrir rétt og Lesa meira

Fyrrum skipverji á Júlíusi Geirmundssyni stefnir útgerðinni

Fyrrum skipverji á Júlíusi Geirmundssyni stefnir útgerðinni

Fréttir
16.12.2020

Fyrrum skipverji á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni hefur stefnt útgerð hans, Hraðfrystihúsinu Gunnvöru, fyrir ólögmæta uppsögn og krefst rúmlega 5 milljóna vegna launa í uppsagnarfresti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að skipverjinn hafi verið í áhöfn skipsins í tæp níu ár eða til ársins 2016. Þá var hann látinn fara eftir að hann Lesa meira

Trump verður að borga klámmyndaleikkonunni

Trump verður að borga klámmyndaleikkonunni

Pressan
25.08.2020

Dómstóll í Kaliforníu kvað í síðustu viku upp úr um að Donald Trump, forseti, verði að greiða klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels 41.100 dollara vegna lögfræðikostnaðar hennar. Málið snýst um að 2018 stefndi Daniels forsetanum fyrir dóm til að ógilda þagnarákvæði, þekkt sem „non-disclosure agreement“ í Bandaríkjunum. Ákvæðið kom í veg fyrir að Daniels gæti skýrt frá smáatriðum varðandi meint samband Lesa meira

Erik segir kvenkyns tölvuleikjaspilurum að kenna að limur hans er „ónýtur“

Erik segir kvenkyns tölvuleikjaspilurum að kenna að limur hans er „ónýtur“

Pressan
30.06.2020

Kynlífsfíkillinn og raðmálshöfðunarmaðurinn Erik Estavillo hefur höfðað mál á hendur streymisveitunni Twitch vegna skemmda á getnaðarlim hans. Hann staðhæfir að getnaðarlimurinn hafi skemmst þegar hann var að horfa á kvenkyns tölvuleikjaspilara spila á Twitch. Hann krefst um 25 milljóna dollara í bætur. New York Post segir að 56 blaðsíðna löng stefna hans á hendur Twitch Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af