Þrjár sprengingar í Malmö í nótt
PressanTilkynnt var um þrjár sprengingar í Malmö í Svíþjóð í nótt. Sú fyrsta var utanhúss í Docentgatan klukkan 02.45. Klukkan þrjú var tilkynnt um sprengingu innanhúss á Nydalavägen sem er skammt frá Docentgatan. Tilkynnt var um þá þriðju klukkan 03.18 en hún var utanhúss á Sörbäcksgatan. Sydsvenskan skýrir frá þessu. Fram kemur að á Sörbäcksgatan hafi sprengja sprungið við verslun á jarðhæð húss. Á Nydalavägen þurfti að rýma Lesa meira
70% starfsfólks á smitsjúkdómadeild í Malmö er smitað af kórónuveirunni
PressanÓhætt er að segja að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hafi lagst þungt á starfsfólk smitsjúkdómadeildar háskólasjúkrahússins í Malmö í Svíþjóð. 70% starfsfólksins er smitað af veirunni. Af þessum sökum standa mörg sjúkrarúm tóm því það er einfaldlega ekki nægilega margt starfsfólk til að annast sjúklingana. Dagens Nyheter skýrir frá þessu. „Þetta sýnir hversu lúmsk þessi veira er og Lesa meira
Danir fara á svig við sóttvarnarreglur – Halda samkvæmi í Malmö
PressanDönsk yfirvöld hafa gripið til harðra sóttvarnaraðgerða til að reyna að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Grímuskylda hefur verið sett á opinberum stöðum, fólki er ráðlagt að ferðast ekki út fyrir landsteinana og strangar fjöldatakmarkanir hafa verið settar og mega nú 10 manns koma saman í einu að hámarki. En sumir eiga erfitt með að Lesa meira
Skotinn til bana á götu úti í Malmö – Hrein aftaka
PressanKarlmaður á fimmtugsaldri var skotinn til bana í miðborg Malmö í Svíþjóð um klukkan 8.30 að staðartíma í morgun. Morðið líkist einna helst hreinni aftöku. Maðurinn var skotinn í bakið af stuttu færi þegar hann gekk út úr porti við heimili sitt. Síðan var hann skotinn í höfuðið. Svartklæddur maður með trefil fyrir vitum skaut Lesa meira