fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

málmar

Vísindamenn hafa leyst gamla kínverska dulmálsuppskrift um gerð málms

Vísindamenn hafa leyst gamla kínverska dulmálsuppskrift um gerð málms

Pressan
21.08.2022

Vísindamönnum hefur tekist að ráða forna kínverska uppskrift um hvernig gera á ákveðinn málm. Uppskriftin var á dulmáli. Nú þegar tekist hefur að leysa dulmálið liggur fyrir að Kínverjar til forna kunnu ýmislegt fyrir sér við gerð málma en uppskriftin er mun flóknari en reiknað var með. Sex efnafræðiformúlur er að finna í kínverskum textum Lesa meira

Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í verkefni á Grænlandi

Jeff Bezos og Bill Gates fjárfesta í verkefni á Grænlandi

Pressan
10.08.2021

Fyrirtækið Bluejay Mining hefur fengið 15 milljónir dollara frá nokkrum af ríkustu mönnum heims til að fjármagna leit að sjaldgæfum málmum á Grænlandi. Þetta eru málmar sem er hægt að nota í rafbíla. Meðal fjárfestanna eru Jeff Bezos, stofnandi netverslunarinnar Amazon, og Bill Gates, stofnandi Microsoft. Samkvæmt frétt Jótlandspóstsins þá verður fjármagnið notað til að hrinda leitarverkefninu Disko-Nuussuaq í gang á vesturströnd Grænlands. Peningarnir koma frá KoBold Metals Lesa meira

Norðmenn hafa hugsanlega fundið enn eina gullgæsina – Er nýtt ævintýri í uppsiglingu?

Norðmenn hafa hugsanlega fundið enn eina gullgæsina – Er nýtt ævintýri í uppsiglingu?

Pressan
23.11.2020

Frændur okkar í Noregi hafa auðgast vel á olíuvinnslu síðustu áratugi og er óhætt að segja að þeir eigi digra sjóði byggða á olíuauðinum. Nú gæti nýtt ævintýri verið í uppsiglingu hjá þeim ef miða má við nýja skýrslu frá greiningarfyrirtækinu Rygstad Energi. E24 skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt skýrslunni eigi Norðmenn gríðarlegt magn af málum á hafsbotni. Ef Lesa meira

Ætla að breyta tunglgrjóti í súrefni og byggingarefni

Ætla að breyta tunglgrjóti í súrefni og byggingarefni

Pressan
14.11.2020

Breska fyrirtækið Metalsys sigraði í útboði Evrópsku geimferðastofnunarinnar um að þróa tækni til að breyta tunglryki og tunglgrjóti í súrefni og skilja ál, járn og önnur málmduft eftir til að hægt verði að nota þau í framkvæmdir. Ef vel tekst til við þróun þessarar aðferðar mun það ryðja veginn fyrir uppsetningu aðstöðu á tunglinu þar sem súrefni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af