fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Mallorca

Yfirvöld á helstu partýeyjum Spánar lýsa yfir stríði gegn ofdrykkju og næturbrölti ferðamanna

Yfirvöld á helstu partýeyjum Spánar lýsa yfir stríði gegn ofdrykkju og næturbrölti ferðamanna

Fókus
10.05.2024

Yfirvöld á Baleareyjum á Spáni hafa gripið til þeirra ráðstafana að banna sölu á áfengi á vissum svæðum á eyjunum á milli klukkan 21:30 að kvöldi og klukkan 8 að morgni. Þetta er sagt hugsað til að draga úr þeirri gerð ferðamennsku sem yfirvöld telja óæskilega sem felst einkum í mikilli áfengisdrykkju og samsvarandi skemmtanahaldi Lesa meira

Athafnaparið Grímur og Svanhildur giftu sig á Mallorca

Athafnaparið Grímur og Svanhildur giftu sig á Mallorca

Fókus
24.09.2023

Fjárfestarnir Grímur Garðarsson og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir giftu sig í gær. Athöfnin fór fram á spænsku eyjunni Mallorca. Morgunblaðið greinir frá því að athöfnin hafi farð fram á herragarðinum La Fortaleza, sem sé einn ævintýralegasti hluti eyjarinnar. Grímur, sem er einn af eigendum fataverslunarinnar Bestseller á Íslandi, og Svanhildur Nanna hafa verið par síðan árið 2020. En í júní í fyrra tóku Lesa meira

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Pressan
10.12.2020

Hvar er Antonio Llabrés Mayrata? Þetta er spurningin sem íbúar á Mallorca og spænska lögreglan reyna nú að svara. Tilkynnt var um hvarf þessa 48 ára Spánverja í ágúst og þykir hvarf hans mjög dularfullt og óttast margir hið versta. Í upphafi var talið að Antonio hefði farið í frí en hann hafði skömmu áður slitið sambandi við konu eina og um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af