fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

málfarsleiðbeiningar

Nýjar reglur – Borgarstarfsfólk á ekki lengur að segja „pabbi“ og „mamma“

Nýjar reglur – Borgarstarfsfólk á ekki lengur að segja „pabbi“ og „mamma“

Pressan
08.10.2022

Framvegis á starfsfólk Kaupmannahafnarborgar að forðast að nota orð eins og „mamma“, „pabbi“, „lögreglumaður“ og „formaður“.  Þetta kemur fram í nýjum málfarsleiðbeiningum borgarinnar. Berlingske skýrir frá þessu. Fram kemur að leiðbeiningarnar hafi verið sendar til borgarstarfsmanna. Þetta er liður í því að viðurkenna borgarana eins og þeir eru að sögn blaðsins. Borgin segir að það geti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af