Veltir fyrir sér hvernig er hugsað um eldra fólk hér á landi eftir svefnlausar nætur á Landspítalanum
Fréttir04.09.2024
„Nú er talað um að það þyrfti að byggja nýtt fangelsi með miklum tilkostnaði. Ég varð aðeins hugsi. Hvernig er okkar skattpeningum varið og hver er forgangsröðin?“ Þessari spurningu varpar Úrsúla Jünemann, kennari á eftirlaunum, fram í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Úrsúla dregur ekki fjöður yfir það að búa þurfi vel að afbrotamönnum ef Lesa meira
Sigrún segir mannréttindi brotin daglega og stórfellt á gömlu veiku fólki -„Sem ekki getur borið hönd fyrir höfuð sér“
Fréttir24.06.2024
„„Jæja, þá erum við komin á leikskólann,“ segir ein öldruð kona og brosir, tilbúin að leiða auðmýkinguna hjá sér. Henni væri alveg óhætt að halda langa ræðu um málið, því starfsfólkið myndi ekki skilja hana. Íslenskukunnátta þeirra – flestra – nær varla yfir að skilja einföld skilaboð, þau misskiljast iðulega“ segir Sigrún Þorgrímsdóttir sérfræðingur í Lesa meira