fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025

málefnanefndir

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Óánægja með nýjar reglur sem vængstýfa málefnanefndir – formanni fengið fordæmalaust vald

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins: Óánægja með nýjar reglur sem vængstýfa málefnanefndir – formanni fengið fordæmalaust vald

Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Nokkur óánægja virðist komin upp hjá mörgum landsfundarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins með ný fundarsköp landsfundarins, sem miðstjórn Sjálfstæðisflokksins samþykkti á fundi sínum 7. febrúar sl. Þykja fundarsköpin gera málefnanefndirnar nær áhrifalausar. Óánægjan snýr að 3. kafla fundarskapanna, sem fjallar um meðferð og afgreiðslu ályktana á fundinum, en á landsfundi Sjálfstæðisflokksins starfa átta málefnanefndir og segja má að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af