fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

málefnahnútar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Málefnahnútarnir enn óleystir

Þorsteinn Pálsson skrifar: Málefnahnútarnir enn óleystir

EyjanFastir pennar
11.04.2024

Frá áramótum mátti öllum vera ljóst að verulegar líkur væru á að Katrín Jakobsdóttir færi í forsetaframboð. Þó að formleg ákvörðun um framboð hafi ekki verið tekin fyrir páska gat leiðtogum samstarfsflokkanna ekki dulist að allt stefndi í þá átt. Samt var eins og þeir kæmu af fjöllum þegar forsætisráðherra baðst lausnar á sunnudaginn var. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af