fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Malbikunarstöðin Höfði

Reykjavíkurborg eykur hlut sinn í malbikunarstöð sem verið hefur umdeild

Reykjavíkurborg eykur hlut sinn í malbikunarstöð sem verið hefur umdeild

Fréttir
07.03.2025

Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg auki hlut sinn í Malbikunarstöðinni Höfða hf. með því að kaupa hluti Faxaflóahafna og Orkuveita Reykjavíkur í fyrirtækinu. Malbikunarstöðin varð uppvís að því bæði á árunum 2023 og 2024 að taka á móti mengandi úrgangi á starfsstöð sinni á Sævarhöfða í Reykjavík án þess að hafa til þess tilskilin leyfi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af