Vekur mikla lukku – Náðu mynd af fjórum tígrisungum
PressanSérfræðingar og umhverfisverndarsinnar ráða sér varla fyrir gleði þessa dagana eftir að mynd náðist af tígrisdýri með fjóra unga í regnskógi í Malasíu. Myndin náðist á vél sem náttúruverndarsamtökin WWF höfðu sett upp. Tæplega 150 tígrisdýr eru eftir í Malasíu og vekur myndin því vonir um að nú sé að takast að snúa hörmulegri þróun við og tígrisdýrum fari Lesa meira
Nota dróna til að finna COVID-19 sjúklinga
PressanLögreglan í Malasíu er farin að nota dróna til að finna COVID-19 sjúklinga. Drónarnir eru með tækjabúnað sem mælir hita fólks þegar það er á almannafæri og gera lögreglunni þannig kleift að finna þá sem eru smitaðir. Lögreglan segist einnig ætla að nota dróna til að framfylgja ferðabanni en nú eru harðar sóttvarnaaðgerðir í gildi í landinu vegna fjölgunar smita á undanförnum vikum. Í Lesa meira
18 ára fyrirsæta lést við dularfullar kringumstæður – Ný gögn auka enn á vangavelturnar
PressanÞann 7. desember 2017 fannst lík Ivana Smit, 18 ára hollenskrar fyrirsætu, á svölum á sjöttu hæð lúxushótels í Kuala Lumpur í Malasíu. Hún var nakin. Ljóst var að hún hafði hrapað töluverða vegalengd áður en hún lenti á svölunum. Allt frá því að líkið fannst hafa verið uppi vangaveltur um hvað gerðist en vitað Lesa meira