Nýtt bóluefni gegn malaríu vekur góðar vonir
PressanÁrið 2020 létust 627.000 manns af völdum malaríu, aðallega börn. Í rúmlega eina öld hafa vísindamenn reynt að þróa bóluefni gegn sjúkdómnum og nú ríkir bjartsýni um að það hafi loksins tekist. Það voru vísindamenn við Oxfordháskólann á Englandi sem þróuðu bóluefni gegn sjúkdómnum. Það hefur verið notað að undanförnu og samkvæmt því sem kemur fram í Lesa meira
Getur nýtt kraftaverkabóluefni bjargað lífi milljóna barna?
PressanÍ Afríku hefur tíðindum af nýjum bóluefni gegn malaríu verið tekið fagnandi en sjúkdómurinn er ein af þyngstu byrðunum sem lagðar eru á mörg fátæk ríki í álfunni. Árlega látast mörg hundruð þúsund manns af völdum malaríu um allan heim. Malaría smitast með stungum sýktra mýflugna. 2019 létust rúmlega 400.000 manns af völdum malaríu og Lesa meira
Nýtt bóluefni veitir 77% vörn gegn malaríu
PressanNýtt bóluefni gegn malaríu gæti orðið mikilvægt vopn í baráttunni við þennan banvæna sjúkdóm sem verður um 500.000 manns, aðallega börnum, að bana árlega. Það voru vísindamenn við Oxford háskóla sem þróuðu bóluefni. Samkvæmt frétt The Times hafa klínískar tilraunir á 450 börnum frá Búrkína Fasó sýnt að bóluefnið veitir 77% vernd gegn veirunni sem veldur malaríu. Til samanburðar má nefna að bóluefni, Lesa meira
Ónæm malaríuafbrigði sækja í sig veðrið í Afríku
PressanÞað færist sífellt í vöxt í Afríku að malaría sé ónæm fyrir lyfjum. Um er að ræða stökkbreytt afbrigði af malaríusníkjudýrinu sem eru að ná sífellt betri fótfestu í álfunni en þessi stökkbreyttu afbrigði eru ónæm fyrir lyfjum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var birt í vísindaritinu The Lancet í gær. Sérfræðingar hafa lengi haft áhyggjur af afleiðingum þess Lesa meira
Þrír sjúkdómar sem geta kostað rúmlega eina milljón mannslífa – Allt vegna kórónuveirunnar
PressanReiknað er með að mjög margir muni deyja af völdum annarra sjúkdóma en kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, vegna þess álags sem hún hefur á heilbrigðiskerfið um allan heim. Talið er að á 12 mánaða tímabili á þessu ári og því næsta látist 1,4 milljónir manna úr HIV, berklum og malaríu vegna þess álags sem kórónuveiran hefur á Lesa meira