fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Málarafélagið

Verktaki sprautaði málningu yfir bíla og hús í Reykjanesbæ: Tjónið hleypur á milljónum

Verktaki sprautaði málningu yfir bíla og hús í Reykjanesbæ: Tjónið hleypur á milljónum

Fréttir
29.09.2018

Margir íbúar Reykjanesbæjar eru reiðir eftir að starfsmaður verktaka við þakmálun sprautaði málningu yfir eignir þeirra. Atvikið átti sér stað þann 13. september en þá var norðanátt upp á allt að 11 metra á sekúndu. Málningin dreifðist yfir stórt svæði og lenti meðal annars á tugum bíla, tjaldvagna og húsa. Umfang tjónsins er óljóst en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af