fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

málamiðlanir

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala sínu máli – gleymdi því að hann er í pólitík

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala sínu máli – gleymdi því að hann er í pólitík

Eyjan
13.12.2024

Stjórnmálaflokkarnir hafa misst tengslin við fólkið í landinu vegna þess að ríkið hefur nær alfarið tekið að sér að fjármagna starfsemi þeirra og því þurfa þeir ekki að tala við fólkið og fyrirtækin eins og áður. Aðeins þarf 2,5 prósent atkvæða til að tryggja sér tugi milljóna á ári í styrk frá ríkinu og það Lesa meira

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum

Eyjan
12.12.2024

Sjálfstæðisflokkurinn klikkaði á því að tala við og tala til kjósenda sinna síðustu árin. Þetta var áþreifanlegt í stórum málaflokkum en kannski hvergi eins og í málefnum hælisleitenda, útlendingamálum og landamæri. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins misstu einfaldlega þolinmæðina gagnvart flokknum. Í ofanálag gerði Miðflokkurinn málflutning sjálfstæðismanna að sínum og náði til kjósenda. Brynjar Níelsson er gestur Ólafs Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Málamiðlanir hafa máð burt stjórnmálin

Sigmundur Ernir skrifar: Málamiðlanir hafa máð burt stjórnmálin

EyjanFastir pennar
06.01.2024

Flokkshollusta síðustu aldar hefur vikið fyrir frjálslyndi og fjölbreytni í hugum fólks. Það á erfiðara með að gefa sig einni og sömu skoðuninni á vald fyrir lífstíð. Það telur sig jafnvel geta haft hag af því að strjúka um frjálst höfuðið, sem þótti náttúrlega óhugsandi á síðustu öld þegar piltar og stúlkur voru fædd inn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af