fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Maine

Kínverjar reyna að dreifa nýrri kenningu um uppruna kórónuveirunnar – Humar kemur við sögu

Kínverjar reyna að dreifa nýrri kenningu um uppruna kórónuveirunnar – Humar kemur við sögu

Pressan
25.10.2021

Allt frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur ein helsta kenningin um uppruna hennar verið að hún borist í fólk úr leðurblöku á matarmarkaði í kínversku borginni Wuhan. Önnur kenning, sem hefur náð töluverðri útbreiðslu, er að veiran hafi sloppið út úr tilraunastofu í Wuhan. Báðar þessar kenningar falla kínverskum stjórnvöldum lítt í geð og hafa þau ítrekað reynt Lesa meira

Talið að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Nýja-Englands

Talið að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Nýja-Englands

Pressan
28.07.2020

Talið er að hákarl hafi orðið sundkonu að bana við strönd Maine í Nýja-Englandi í Bandaríkjunum í gær. Ef staðfest verður að hákarl hafi orðið konunni að bana er það aðeins í annað skipti sem staðfest er að hákarl hafi komið nálægt manneskju við strendur ríkisins. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt upplýsingum frá Maine Marine Patrol hafi Lesa meira

Fólk hópast til að sjá þetta undarlega náttúrufyrirbæri

Fólk hópast til að sjá þetta undarlega náttúrufyrirbæri

Pressan
18.01.2019

Íshringur, sem snýst, hefur valdið því að íbúar í Maine í Bandaríkjunum hópast til Westbrook til að berja þetta undarlega náttúrufyrirbæri augum. Hringurinn er um 100 metrar í þvermáli og hafa margir líkt honum við tunglið. „Getur einhver sagt NASA að við fundum tunglið í á í Maine? Það er mikilvægt.“ Skrifaði „Joe“ á Twitter Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af