fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

Magnús Þór Ásmundsson

Magnús Þór lætur af störfum hjá Fjarðaáli

Magnús Þór lætur af störfum hjá Fjarðaáli

Eyjan
30.07.2019

Magnús Þór Ásmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Alcoa Fjarðaáli. Hann hefur starfað hjá Fjarðaáli frá árinu 2009, fyrst sem framkvæmdastjóri framleiðsluþróunar, síðan sem forstjóri móðurfélagsins Alcoa á Íslandi frá 2012 og jafnframt sem forstjóri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði frá 2014. Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri álframleiðslu, tekur tímabundið við starfi forstjóra Fjarðaáls þangað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af