fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Magnús Örn Helgason

Bókardómur: HANNES handritið mitt eftir Magnús Örn Helgason

Bókardómur: HANNES handritið mitt eftir Magnús Örn Helgason

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður er einn af fáum núlifandi markvörðum í heiminum sem varið hefur vítaspyrnu frá Messi í landsleik í Heimsmeistarakeppni. Hannes lék 77 landsleiki fyrir Ísland og er trúlega frægasti landsliðsmarkvörður Íslandssögunnar. Bókaútgáfan Bjartur hefur nú gefið út endurminningar Hannesar sem Magnús Örn Helgason skrifaði. Um er að ræða 400 blaðsíðna bók sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af