Magnús sást stíga inn í bifreið við flugvöllinn – Farangurinn á leið til Íslands
FréttirRannsóknarlögreglumenn í Dóminíska lýðveldinu fóru á alþjóðaflugvöllinn í Las Americas á dögunum þar sem farið var yfir upptökur úr öryggismyndavélum í tengslum við hvarf Magnúsar Kristins Magnússonar. Ekkert hefur spurst til Magnúsar síðan 12. september síðastliðinn, en þann dag átti hann bókað flug frá karabísku eyjunni til Frankfurt í Þýskalandi. Hann skilaði sér aftur á móti ekki í flugið. RÚV greinir Lesa meira
Horfinn síðan 10. september – Lögregla rannsakar mögulegar vísbendingar í farangri Magnúsar
FréttirAlþjóðadeild Ríkislögreglustjóra hefur lagt aukinn kraft í rannsókn á hvarfi Magnús Kristins Magnússonar en ekkert hefur spurst til hans frá sunnudeginum 10. september. Magnús var þá staddur á Santo Domingo flugvellinum í Dómíníska lýðveldinu. Hann átti flug til Frankfurt og þaðan til Íslands. Magnús missti af flugi sínu og yfirgaf í kjölfarið flugstöðvarbygginguna. Hann hefur Lesa meira
Staðfest að Magnús fór ekki úr landinu – Hefur glímt við andleg veikindi
Fréttir„Hann hefur glímt við andleg veikindi, glímdi við það fyrir nokkrum árum, hann hefur dálítið fjarlægst okkur í sumar og við óttumst svolítið að hann sé kannski kominn á einhvern óþægilegan stað núna og þess vegna hafi hann tekið þessa hvatvísu ákvörðun, að skella sér til Spánar og síðan fengið þá hugmynd að fara til Lesa meira
Íslendingur hvarf sporlaust í Dóminíska lýðveldinu – Farangur Magnúsar Kristins mögulega enn á flugvellinum í Santo Domingo
FréttirEkkert hefur enn spurst til Magnúsar Kristins Magnússonar en greint var frá því í gær að hann hefði horfið sporlaust á Dóminíska lýðveldinu fyrir tæpri viku síðan. Hann átti að koma heim í flugi frá karabísku eyjunni síðasta sunnudag en mætti ekki í flugið og síðan hefur ekkert til hans spurst. Systir Magnúsar, Rannveig Karlsdóttir, Lesa meira
Íslendingur horfinn sporlaust í Dóminíska lýðveldinu og systir hans biður um hjálp
FréttirMagnús Kristinn Magnússon átti að koma heim frá Dóminíska lýðveldinu, en hann átti flug fyrir tæpri viku síðan. Ekkert hefur spurt til Magnúsar síðan, en hann flaug til Dóminíska lýðveldisins í byrjun september og átti að koma heim á sunnudaginn. Vísir greindi fyrst frá. Systir Magnúsar, Rannveig Karlsdóttir, hefur nú skrifað færslu á Facebook þar Lesa meira